Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Halldór Bjarnason
(13. sept. 1822–4. ág. 1908)
Bóndi.
Foreldrar: Bjarni Einarsson á Vatnsleysu í Byskupstungum og kona hans Vigdís Halldórsdóttir prests á Torfastöðum, Þórðarsonar. Bjó í Eyvík 1850–6, en síðan í Hróarsholti, lét af búskap 1892. Búmaður mikill, hélt t.d. danskan vatnsveitingamann sumarið 1872 til framræslu. Var oddviti lengi og gegndi ýmsum sveitarstörfum.
Kona 1 (1850): Guðríður (d. 1860) Þórðardóttir hreppstjóra á Ormsstöðum í Grímsnesi, Guðmundssonar, ekkja Stefáns Jónssonar í Eyvík.
Börn þeirra, sem upp komust: Bjarni á Eyrarbakka, Guðrún átti Guðmund Guðmundsson í Hróarsholti, Ragnhildur átti Jóhann Einarsson í Halakoti.
Kona 2 (1861): Ingveldur Halldórsdóttir, Guðmundssonar; áttu 1 barn, er ekki komst upp (Óðinn ITI; Br7.).
Bóndi.
Foreldrar: Bjarni Einarsson á Vatnsleysu í Byskupstungum og kona hans Vigdís Halldórsdóttir prests á Torfastöðum, Þórðarsonar. Bjó í Eyvík 1850–6, en síðan í Hróarsholti, lét af búskap 1892. Búmaður mikill, hélt t.d. danskan vatnsveitingamann sumarið 1872 til framræslu. Var oddviti lengi og gegndi ýmsum sveitarstörfum.
Kona 1 (1850): Guðríður (d. 1860) Þórðardóttir hreppstjóra á Ormsstöðum í Grímsnesi, Guðmundssonar, ekkja Stefáns Jónssonar í Eyvík.
Börn þeirra, sem upp komust: Bjarni á Eyrarbakka, Guðrún átti Guðmund Guðmundsson í Hróarsholti, Ragnhildur átti Jóhann Einarsson í Halakoti.
Kona 2 (1861): Ingveldur Halldórsdóttir, Guðmundssonar; áttu 1 barn, er ekki komst upp (Óðinn ITI; Br7.).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.