Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Halldór Andrésson
(5. júlí 1791– 1. apr. 1860)
. Dannebrogsmaður. Foreldrar: Andrés Guðnason á Hrafnkelssöðum í Garði og kona hans Sigríður Kráksdóttir. Lausamaður og húsmaður á Vatnsleysuströnd.
Ánafnaði prestaskólanum allar eigur sínar eftir sinn dag (arfleiðsluskrá 7. sept. 1854); voru það 800 ríkisdalir á vöxtum, hálft Tjarnarkot og eitthvað af lausafé. Sæmdur heiðursmerki dannebrogsmanna 1859. Ókv. (PG. Ann.).
. Dannebrogsmaður. Foreldrar: Andrés Guðnason á Hrafnkelssöðum í Garði og kona hans Sigríður Kráksdóttir. Lausamaður og húsmaður á Vatnsleysuströnd.
Ánafnaði prestaskólanum allar eigur sínar eftir sinn dag (arfleiðsluskrá 7. sept. 1854); voru það 800 ríkisdalir á vöxtum, hálft Tjarnarkot og eitthvað af lausafé. Sæmdur heiðursmerki dannebrogsmanna 1859. Ókv. (PG. Ann.).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.