Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Friðrik Sæmundsson

(12. maí 1872–25. okt. 1936)

Bóndi.

Foreldrar: Sæmundur Jónsson í Skógarseli og kona hans Þórunn Jónsdóttir að Fjöllum í Kelduhverfi, Gottskálkssonar.

Bjó í Þórunnarseli 1901–3 og að Efri Hólum 1903–36. Fjármaður mikill og búhöldur. Fekk verðlaun úr sjóði Kr. níunda.

Kona (1901): Guðrún Halldórsdóttir að Syðri Brekkum á Langanesi, Guðbrandssonar.

Börn þeirra: Halldóra, Sæmundur búfr. og frkvstj., Dýrleif, Þórný, Margrét, Halldór Kristján, Jóhann, Svanhvít, Guðrún Sigríður, Barði lögfræðingur (Brl 0:fl;).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.