Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Friðrik Svendsen
(4. jan. 1822–16. sept. 1879)
Prestur.
Foreldrar: Friðrik kaupm. Jónsson Svendsen á Flateyri og f. k. hans Jakobína Lovísa Köbke. Stúdent 1841 úr heimaskóla í Kh. frá N.A.F.Schow, skráður í stúdentatölu í háskólanum í Kh. 1841, með 2. einkunn, tók 2. lærdómspróf 1843, með 2. einkunn, guðfræðapróf 28. okt. 1847, með 2. einkunn lakari, próf í predikunar- og trúkennslufræði 1850, með 2. eink.
Varð 12. nóv. 1851 aðstoðarprestur í Ströby og Waagð í Færeyjum, fekk það prestakall 26. nóv. 1859, bilaðist á geðsmunum og fekk lausn frá embætti 22. sept.1872.
Kona (1860): Sigríður Jeannette Ágústa (f. 1. ágúst 1833), dóttir Jóns stúdents og kennara í Færeyjum Guðmundssonar (frá Skildinganesi, Jónssonar), er nefndi sig Effersöe (HÞ. Guðfr.). 25.
Prestur.
Foreldrar: Friðrik kaupm. Jónsson Svendsen á Flateyri og f. k. hans Jakobína Lovísa Köbke. Stúdent 1841 úr heimaskóla í Kh. frá N.A.F.Schow, skráður í stúdentatölu í háskólanum í Kh. 1841, með 2. einkunn, tók 2. lærdómspróf 1843, með 2. einkunn, guðfræðapróf 28. okt. 1847, með 2. einkunn lakari, próf í predikunar- og trúkennslufræði 1850, með 2. eink.
Varð 12. nóv. 1851 aðstoðarprestur í Ströby og Waagð í Færeyjum, fekk það prestakall 26. nóv. 1859, bilaðist á geðsmunum og fekk lausn frá embætti 22. sept.1872.
Kona (1860): Sigríður Jeannette Ágústa (f. 1. ágúst 1833), dóttir Jóns stúdents og kennara í Færeyjum Guðmundssonar (frá Skildinganesi, Jónssonar), er nefndi sig Effersöe (HÞ. Guðfr.). 25.
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.