Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Andrés (Ormsson?), drengur
(13. og 14. öld)
Ábóti. Foreldrar(?): Ormur Klængsson (Teitssonar, Þorvaldssonar) og kona hans Steinunn Jónsdóttir (SD.).
En JÞork. (Dipl. TI) ætlar, að hann hafi verið sonur Orms kanoka Þorlákssonar í Þykkvabæ (bróður Árna byskups) og að móðir hans kunni að hafa verið af Oddverjakyni. Var klaustramaður í Þykkvabæ.
Vígðist 1305 ábóti í Viðey, sviftur því embætti 1325, og er óvíst, fyrir hverjar sakir (Ísl. Ann.; Dipl. Isl. HI).
Ábóti. Foreldrar(?): Ormur Klængsson (Teitssonar, Þorvaldssonar) og kona hans Steinunn Jónsdóttir (SD.).
En JÞork. (Dipl. TI) ætlar, að hann hafi verið sonur Orms kanoka Þorlákssonar í Þykkvabæ (bróður Árna byskups) og að móðir hans kunni að hafa verið af Oddverjakyni. Var klaustramaður í Þykkvabæ.
Vígðist 1305 ábóti í Viðey, sviftur því embætti 1325, og er óvíst, fyrir hverjar sakir (Ísl. Ann.; Dipl. Isl. HI).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.