Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Friðrik (Pétur) Möller
(17. maí 1846–18. júní 1932)
Kaupmaður o. fl.
Foreldrar: Edvald Eilert verzlstj. Möller á Ak. og kona hans Margrét Jónsdóttir prests á Grenjaðarstöðum, Jónssonar. Verzlm. og verzlstj. á Skagaströnd, hóf fyrstur verzlun við Blönduós. Verzlstj. í Eskifirði 1882, síðan kaupm. þar og póstafgrm. Var póstafgrm. á Ak. 1904–20. Gegndi ýmsum trúnaðarstörfum í Eskifirði.
Kona (1872): Ragnheiður Jónsdóttir að Helgavatni í Vatnsdal, Ólafssonar.
Börn þeirra: Edvald kaupm. á Ak., Jónína Sigríður átti Jón kaupm. Arnesen á Ak., Valgerður átti Ottó kaupm. Tulinius, Margrét átti Ólaf kaupm. Árnason, Ólafur ritstj. og rithöf. í Rv. (Br7.; o. fl.).
Kaupmaður o. fl.
Foreldrar: Edvald Eilert verzlstj. Möller á Ak. og kona hans Margrét Jónsdóttir prests á Grenjaðarstöðum, Jónssonar. Verzlm. og verzlstj. á Skagaströnd, hóf fyrstur verzlun við Blönduós. Verzlstj. í Eskifirði 1882, síðan kaupm. þar og póstafgrm. Var póstafgrm. á Ak. 1904–20. Gegndi ýmsum trúnaðarstörfum í Eskifirði.
Kona (1872): Ragnheiður Jónsdóttir að Helgavatni í Vatnsdal, Ólafssonar.
Börn þeirra: Edvald kaupm. á Ak., Jónína Sigríður átti Jón kaupm. Arnesen á Ak., Valgerður átti Ottó kaupm. Tulinius, Margrét átti Ólaf kaupm. Árnason, Ólafur ritstj. og rithöf. í Rv. (Br7.; o. fl.).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.