Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Flóki Vilgerðarson eða Glámsson (Hrafnaflóki)

(9. og 10. öld)

Landfundamaður. Foreldrar hans hafa heitið Glámur og Vilgerður Hörða-Káradóttir. Var einn hinna fyrstu, 16 er fann Ísland, en settist þar þó ekki að til fulls fyrr en löngu síðar og bjó að Mói í Flókadal í Fljótum.

Kona: Gróa (Gró) Bjarnardóttir byrðusmjörs.

Sonur þeirra: Oddleifur stafur að Stafshóli, en dóttir hans (eða þeirra hjóna?) Þjóðgerður s.k. Eilífs arnar Atlasonar, sonur þeirra Koðrán að Giljá (Landn.).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.