Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Finnur Finnsson

(1771–?)

Skáld.

Foreldrar: Finnur (f. 1726) að Búrfelli í Svarfaðardal (föðurnafns ekki getið) og s.k. hans Margrét Jónsdóttir.

Bjó á Nefsstöðum í Fljótum.

Drukknaði. Eftir hann eru kvæði í Lbs.

Kona: Elín (f. 1766) Gísladóttir. Synir þeirra: Jón skáld (f. 1799), bjó á Vatnsenda í Héðinsfirði, Gísli (f, 1800) (Ýmsar heimildir, einkum BrSv.).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.