Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Finnur Arnórsson
(16. öld)
Prestur á Ökrum, kemur við skjöl 1520–44.
Foreldrar: Arnór sýslumaður Finnsson á Ökrum (og líkl. kona hans Helena Jónsdóttir). Sigríður. Björnsdóttir sýslumanns í Ögri, Guðnasonar, var gift honum áður en hann varð prestur.
En 7. mars 1524 var það hjónaband að kröfu hennar dæmt ógilt, með því að hún hefði verið gefin honum nauðug. Hún varð síðar kona Bjarna Narfasonar að Meðalfelli.
Börn síra Finns (með Jófríði nokkurri): Steindór sýslumaður á Ökrum, Kristín átti Jón Björnsson í Flatey, Guðrún f. k. Lopts Guðlaugssonar í Ljáskógum, Sigríður eldri átti Brand sýslumann Einarsson á Snorrastöðum, Sigríður yngri f.k. Einars Eiríkssonar á Hvanneyri (Dipl. Isl.; BB. Sýsl.; SGrBf.).
Prestur á Ökrum, kemur við skjöl 1520–44.
Foreldrar: Arnór sýslumaður Finnsson á Ökrum (og líkl. kona hans Helena Jónsdóttir). Sigríður. Björnsdóttir sýslumanns í Ögri, Guðnasonar, var gift honum áður en hann varð prestur.
En 7. mars 1524 var það hjónaband að kröfu hennar dæmt ógilt, með því að hún hefði verið gefin honum nauðug. Hún varð síðar kona Bjarna Narfasonar að Meðalfelli.
Börn síra Finns (með Jófríði nokkurri): Steindór sýslumaður á Ökrum, Kristín átti Jón Björnsson í Flatey, Guðrún f. k. Lopts Guðlaugssonar í Ljáskógum, Sigríður eldri átti Brand sýslumann Einarsson á Snorrastöðum, Sigríður yngri f.k. Einars Eiríkssonar á Hvanneyri (Dipl. Isl.; BB. Sýsl.; SGrBf.).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.