Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Eyvindur Jónsson, útilegumaður (Fjalla-Eyvindur)
(1714–? )
Foreldrar: Jón Jónsson í Hlíð í Hrunamannahreppi og kona hans Ragnheiður Eyvindsdóttir, Ólafssonar. Strauk á fjöll vegná grunsemdar um þjófnað um 1746. Hafðist síðan við í útilegu víða um land. Talinn hafa látizt vestra (á Hrafnsfjarðareyri) fyrir 1783. Honum fylgdi lengi Halla, nafnkunn í þjóðsögum; mun ekkert af þeim komið. Fyrir þann tíma átti hann 2 sonu (sinn með hvorri konu), og má rekja ættir til beggja (sjá Blöndu VI; Söguþ. Gísla Konr.). Þau Eyvindur og Halla eru uppistaða í frægu leikriti eftir Jóhann Sigurjónsson (Ýmsar heimildir; sjá og ættbækur).
Foreldrar: Jón Jónsson í Hlíð í Hrunamannahreppi og kona hans Ragnheiður Eyvindsdóttir, Ólafssonar. Strauk á fjöll vegná grunsemdar um þjófnað um 1746. Hafðist síðan við í útilegu víða um land. Talinn hafa látizt vestra (á Hrafnsfjarðareyri) fyrir 1783. Honum fylgdi lengi Halla, nafnkunn í þjóðsögum; mun ekkert af þeim komið. Fyrir þann tíma átti hann 2 sonu (sinn með hvorri konu), og má rekja ættir til beggja (sjá Blöndu VI; Söguþ. Gísla Konr.). Þau Eyvindur og Halla eru uppistaða í frægu leikriti eftir Jóhann Sigurjónsson (Ýmsar heimildir; sjá og ættbækur).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.