Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Eyjólfur Þorsteinsson, ofsi
(1224–19. júlí 1255)
Bóndi á Möðruvöllum í Hörgárdal og víðar.
Foreldrar: Þorsteinn Jónsson í Hvammi í Vatnsdal og kona hans Ingunn Ásgrímsdóttir, Gilssonar. Kemur mjög við óeirðir Sturlungaaldar.
Vaskur maður. Féll á Þveráreyrum.
Kona: Þuríður, laundóttir Sturlu Sighvatssonar.
Börn þeirra: Þórður, Halldóra átti Guðrík (Þorljótsson?) á Helgastöðum, Borghildur átti fyrr Erlend Jónsson að Ási í Holtum, Sigurðssonar, síðar Lopt Helgason, bróður Árna byskups (Sturl.).
Bóndi á Möðruvöllum í Hörgárdal og víðar.
Foreldrar: Þorsteinn Jónsson í Hvammi í Vatnsdal og kona hans Ingunn Ásgrímsdóttir, Gilssonar. Kemur mjög við óeirðir Sturlungaaldar.
Vaskur maður. Féll á Þveráreyrum.
Kona: Þuríður, laundóttir Sturlu Sighvatssonar.
Börn þeirra: Þórður, Halldóra átti Guðrík (Þorljótsson?) á Helgastöðum, Borghildur átti fyrr Erlend Jónsson að Ási í Holtum, Sigurðssonar, síðar Lopt Helgason, bróður Árna byskups (Sturl.).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.