Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Eyjólfur Ísaksson

(–febr. 1868)

Skáld.

Foreldrar: Ísak Ísaksson (Ísakssonar í Kverngrjóti, Þorsteinssonar) og kona hans Guðrún Eyjólfsdóttir (var 1801 í Sandnesi með son sinn, Eyjólf, þá ekkja). Bjó á Gilsstöðum í Selárdal í Steingrímsfirði og andaðist þar.

Kvæði er eftir hann í Lbs.

Kona: Helga (f. 1793) Jónsdóttir í Reykjanesi á Ströndum, Grímssonar).

Börn þeirra: Guðríður, Guðbjörg (átti Hjalta Hjaltason), Guðrún, Guðný (JBf. Ritht.; BrSv.).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.