Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Eyjólfur Kolbeins
(20. febr. 1866–1. mars 1912)
Prestur.
Foreldrar: Síra Eyjólfur Jónsson í Árnesi og kona hans Elín Elísabet Björnsdóttir prests á Stokkseyri, Jónssonar. F. á Melgraseyri. Tekinn í Reykjavíkurskóla 1881, stúdent þaðan 1888, með 2. eink. (64 st.), próf úr prestaskóla 1890, með 2. eink. betri (37 st.). Fekk Staðarbakka 22. sept. 1890, vígðist 28. s.m., fluttist að Mel 1906, er prestaköllin voru sameinuð, og hélt til æviloka.
Kona (1892): Þórey (f. 27. okt. 1869, d. 21. ág. 1933) Bjarnadóttir að Reykhólum, Þórðarsonar,
Börn þeirra: Síra Halldór í Vestmannaeyjum, Eyjólfur í Bygggarði, Þórey Pálína, Bjarni, Júlíus (Pétur Emil Júlíus) í Rv., Ásthildur Gyða matsölukona, Þórunn átti síra Sigurjón Árnason í Rv., Marínó Jakkob, Þorvaldur prentari, Páll verzlunarm. (BjM. Guðfr.; SGrBf.).
Prestur.
Foreldrar: Síra Eyjólfur Jónsson í Árnesi og kona hans Elín Elísabet Björnsdóttir prests á Stokkseyri, Jónssonar. F. á Melgraseyri. Tekinn í Reykjavíkurskóla 1881, stúdent þaðan 1888, með 2. eink. (64 st.), próf úr prestaskóla 1890, með 2. eink. betri (37 st.). Fekk Staðarbakka 22. sept. 1890, vígðist 28. s.m., fluttist að Mel 1906, er prestaköllin voru sameinuð, og hélt til æviloka.
Kona (1892): Þórey (f. 27. okt. 1869, d. 21. ág. 1933) Bjarnadóttir að Reykhólum, Þórðarsonar,
Börn þeirra: Síra Halldór í Vestmannaeyjum, Eyjólfur í Bygggarði, Þórey Pálína, Bjarni, Júlíus (Pétur Emil Júlíus) í Rv., Ásthildur Gyða matsölukona, Þórunn átti síra Sigurjón Árnason í Rv., Marínó Jakkob, Þorvaldur prentari, Páll verzlunarm. (BjM. Guðfr.; SGrBf.).
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.