Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Eyjólfur Jónsson

(16. öld)

Bóndi á Hjalla í Ölfusi. (Gæti verið sonur Jóns Eyjólfssonar, Teitssonar ríka lögmanns, SD.).

Kona: Ásdís Pálsdóttir (systir Ögmundar byskups).

Börn þeirra: Sigmundur byskup, Þórólfur á Hjalla, Páll á Hjalla, Ólafur í Bakkárholti, Sturla í Laugardal, Ormur, Ólöf átti Eirík Snjólfsson að Ási í Fellum, Guðrún átti Sigurð Ormsson, er var sveinn Ögmundar byskups, síðar ráðsmaður Eggerts lögmanns Hannessonar (Bps. bmf. II; BB. Sýsl.).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.