Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Erpur Meldunsson

(9. og 10. öld)

Leysingi Auðar djúpúðgu, og gaf hún honum Sauðafellslönd.

Foreldrar: Meldun jarl á Skotlandi og Myrgjol Gljómalsdóttir Írakonungs.

Börn Erps: Ormur, Gunnbjörn, Ásgeir, Halldís átti Álf í Dölum, Dufnall, Skati (Landn.).

-Erringar-Steinn (11. öld).

Ókunnur að öðru en vísustúf (í Sn.-E. AM.).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.