Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Erlendur Þórarinsson

(6. dec. 1828–29. dec. 1857)

Sýslumaður.

Foreldrar: Síra Þórarinn Erlendsson að Hofi í Álptafirði og kona hans Guðný Benediktsdóttir prests á Skorrastöðum, Þorsteinssonar. Var um tíma til náms hjá síra Árna Helgasyni. Tók próf í dönskum lögum í háskólanum í Kh. 10. júlí 1854, með 1. einkunn í báðum prófum. Fekk Ísafjarðarsýslu 27. júlí 1854, drukknaði á Ísafjarðardjúpi, ókv. og bl. (BB. Sýsl.; Tímar. bmf. 1882).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.