Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Erlendur Jónsson

(16. öld)

Lögréttumaður að #Stórólfs(Honum er oftast í ritum ruglað saman við hálfbróður sinn, Erlend að Höfðabrekku Einarsson, son Hólmfríðar af fyrra hjónabandi.

Kona: Emerentiíana Þorleifsdóttir prests á Breiðabólstað í Fljótshlíð, Eiríkssonar. Dóttir þeirra: Hólmfríður átti Ásmund að Stórólfshvoli Þorleifsson lögmanns, Pálssonar (BB. Sýsl.).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.