Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Erlendur Gunnarsson
(um 1691–1730)
Klausturhaldari í Þykkvabæ.
Foreldrar: Síra Gunnar Einarsson í Kálfholti og kona hans Ragnhildur Magnúsdóttir prests á Breiðabólstað í Fljótshlíð, Jónssonar. Ritgerð hans um Kötluhlaup 1721 er pr. í Safni IV.
Kona: Sigríður Guðmundsdóttir lögréttumanns Sigurðssonar í Álptanesi á Mýrum. Dóttir þeirra, Margrét, mun ekki hafa komizt upp. Sigríður ekkja hans átti síðar Vigfús lögréttumann Sigurðsson í Hjörsey (BB. Sýsl.; Saga Ísl.; Manntal 1703).
Klausturhaldari í Þykkvabæ.
Foreldrar: Síra Gunnar Einarsson í Kálfholti og kona hans Ragnhildur Magnúsdóttir prests á Breiðabólstað í Fljótshlíð, Jónssonar. Ritgerð hans um Kötluhlaup 1721 er pr. í Safni IV.
Kona: Sigríður Guðmundsdóttir lögréttumanns Sigurðssonar í Álptanesi á Mýrum. Dóttir þeirra, Margrét, mun ekki hafa komizt upp. Sigríður ekkja hans átti síðar Vigfús lögréttumann Sigurðsson í Hjörsey (BB. Sýsl.; Saga Ísl.; Manntal 1703).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.