Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Eiður Skeggjason

(10. og 11. öld)

Bóndi að Ási í Hálsasveit.

-Foreldrar: Miðfjarðar-Skeggi Skinna-Bjarnarson og kona hans Ingibjörg Grímsdóttir að Grímsgili.

Kona: Hafþóra Þorbergsdóttir kornamúla, Þorkelssonar kornamúla. Synir þeirra: Eysteinn, Illugi, Þórhallur, og voru af honum Böðvar Þórðarson í Bæ og Mela-Snorri Markússon (Landn.).

Þórðars. hr. nefnir enn son Eiðs Björn, og þar er Eiður talinn fóstursonur Þórðar hreðu, vitur maður og góðgjarn og þó fastur fyrir.


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.