Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Eiður Kvaran

(5. mars 1909–12. júní 1939)

Lektor.

Foreldrar: Sigurður læknir Kvaran og kona hans Þuríður Jakobsdóttir, Varð stúdent úr menntaskólanum í Rv. 1928, með 2. eink. (5,33). Lauk sagnfræðaprófi í Miúnchen 1933. Ritstjóri Ísl. endurreisnar 1933. Lektor í Greifswald frá 1934 til æviloka.

Varð Dr. þar 1936. Rit: Sippengefuhl und Sippenpflege im alten Island, München 1936 (aftur 1940); (með O. Fingerhut) Lehrbuch d. isl. Sprache, Greifswald 1936. Þýddi: Einar H. Kvaran: Isl. Erzáhlungen, Greifswald 1938. Greinir í Skírni, Europas Geschichte als Rassenschicksal, Nordische Stimmen. Ókv. og bl. (Br7.; o. fl.).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.