Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Eiríkur Vigfússon

(– – 1839)

Dbrm. og bóndi að Reykjum á Skeiðum.

Foreldrar: Vigfús sst. Gíslason prests á Ólafsvöllum, Erlingssonar, og kona hans Guðlaug Bjarnadóttir sst., Jónssonar.

Kona 1: Ingunn Eiríksdóttir í Bolholti, Jónssonar.

Börn þeirra: Katrín átti Magnús alþm. Andrésson í Syðra Langholti, Ingibjörg átti Eirík smið Þorsteinsson á Laugarbökkum.

Kona 2: Guðrún eldri Kolbeinsdóttir prests og skálds í Miðdal, Þorsteinssonar.

Börn þeirra: Vigfús að Reykjum, Kolbeinn á Hlemmiskeiði, Loptur í Austurhlíð, Eiríkur dbrm. að Reykjum, Ingunn átti Ófeig ríka að Fjalli Vigfússon (BB. Sýsl.).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.