Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Arnór Þórðarson, jarlaskáld
(11. öld)
Farmaður og oft með Orkneyjajörlum og Noregskonungum. Enn á lífi 1073, líkl. hérlendis.
Foreldrar: Þórður skáld Kolbeinsson (sjá þar) og kona hans Oddný eykyndill. Eftir hann er talsvert varðveitt kveðskapar: Rögnvaldsdrápa, Hrynhenda (Magnúsdrápa, 1046), Magnúsdrápa, úr kvæði um Hermund Illugason, Þorfinnsdrápa, erfidrápa um Harald harðráða og lausavísur nokkurar (Sn.-E. AM; Mork.; Heimskr.; Flat.; sjá Grett. og Laxd.).
Farmaður og oft með Orkneyjajörlum og Noregskonungum. Enn á lífi 1073, líkl. hérlendis.
Foreldrar: Þórður skáld Kolbeinsson (sjá þar) og kona hans Oddný eykyndill. Eftir hann er talsvert varðveitt kveðskapar: Rögnvaldsdrápa, Hrynhenda (Magnúsdrápa, 1046), Magnúsdrápa, úr kvæði um Hermund Illugason, Þorfinnsdrápa, erfidrápa um Harald harðráða og lausavísur nokkurar (Sn.-E. AM; Mork.; Heimskr.; Flat.; sjá Grett. og Laxd.).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.