Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Eiríkur Sigvaldason
(– –1661)
Lögréttumaður á Búlandi.
Foreldrar: Sigvaldi lögsagnari Halldórsson á Búlandi og kona hans Elín Jónsdóttir að Svarfhóli í Laxárdal, Ólafssonar. Mikilmenni. Andaðist í lögréttu.
Kona 1: Þórunn Sigurðardóttir prests á Breiðabólstað í Fljótshlíð, Einarssonar.
Börn þeirra: Síra Þórarinn í Heydölum, síðar sagnaritari konungs, síra Halldór í Heydölum, Bjarni sýslumaður á Búlandi, Elín átti fyrr Hjalta Pálsson í Teigi í Fljótshlíð, síðar síra Gunnlaug Sigurðsson í Saurbæ í Eyjafirði, Þórunn átti Ólaf lögréttumann Jónsson að Stóra Steinsvaði, Járngerður óg., Þórunn yngri átti Gísla lögréttumann Eiríksson að Stóra Sandfelli.
Kona 2: Valgerður, ekkja (s.k.) síra Sigurðar Einarssonar á Breiðabólstað í Fljótshlíð.
Börn þeirra Eiríks: Sigvaldi halti, Jórunn átti Eirík Magnússon prests á Hörgslandi, Péturssonar, Steinunn óg.
Launsonur Eiríks: Síra Jón í Bjarnanesi (BB. Sýsl.).
Lögréttumaður á Búlandi.
Foreldrar: Sigvaldi lögsagnari Halldórsson á Búlandi og kona hans Elín Jónsdóttir að Svarfhóli í Laxárdal, Ólafssonar. Mikilmenni. Andaðist í lögréttu.
Kona 1: Þórunn Sigurðardóttir prests á Breiðabólstað í Fljótshlíð, Einarssonar.
Börn þeirra: Síra Þórarinn í Heydölum, síðar sagnaritari konungs, síra Halldór í Heydölum, Bjarni sýslumaður á Búlandi, Elín átti fyrr Hjalta Pálsson í Teigi í Fljótshlíð, síðar síra Gunnlaug Sigurðsson í Saurbæ í Eyjafirði, Þórunn átti Ólaf lögréttumann Jónsson að Stóra Steinsvaði, Járngerður óg., Þórunn yngri átti Gísla lögréttumann Eiríksson að Stóra Sandfelli.
Kona 2: Valgerður, ekkja (s.k.) síra Sigurðar Einarssonar á Breiðabólstað í Fljótshlíð.
Börn þeirra Eiríks: Sigvaldi halti, Jórunn átti Eirík Magnússon prests á Hörgslandi, Péturssonar, Steinunn óg.
Launsonur Eiríks: Síra Jón í Bjarnanesi (BB. Sýsl.).
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.