Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Eiríkur Kúld
(12. júní 1822 [1824, Vita, líkl. rétt þar]–19. júlí 1893)
Prestur.
Foreldrar: Síra Ólafur Sívertsen í Flatey og kona hans Jóhanna Friðrika Eyjólfsdóttir prests á Eyri í Skutulsfirði, Kolbeinssonar.
Tekinn í Bessastaðaskóla 1837, stúdent þaðan 1843 (102 st.).
Setti bú í Flatey 1844, vígðist 12. ágúst 1849 aðstoðarprestur föður síns, fekk Helgafell 9. jan. 1860 og hélt til æviloka, bjó fyrst á Þingvöllum, en fluttist síðar í Stykkishólm og andaðist þar. Prófastur í Snæfellsnessýslu 1875–93. R. af dbr. 26. maí 1887. Þm. (varaþm.) Snætf. 1853–7T, þm. Barðstr. 1865–85. Var orðlagt ljúfmenni.
Kona (L7. júní 1844); Þuríður (f. 2. nóv. 1823, d. 26. dec. 1899) Sveinbjarnardóttir rektors, Egilssonar. Af börnum þeirra komst upp: Brynjólfur Þorvaldur cand. phil. (Vitæ ord. 1849; Skýrslur; Kirkjublað 1893; SGrBf.).
Prestur.
Foreldrar: Síra Ólafur Sívertsen í Flatey og kona hans Jóhanna Friðrika Eyjólfsdóttir prests á Eyri í Skutulsfirði, Kolbeinssonar.
Tekinn í Bessastaðaskóla 1837, stúdent þaðan 1843 (102 st.).
Setti bú í Flatey 1844, vígðist 12. ágúst 1849 aðstoðarprestur föður síns, fekk Helgafell 9. jan. 1860 og hélt til æviloka, bjó fyrst á Þingvöllum, en fluttist síðar í Stykkishólm og andaðist þar. Prófastur í Snæfellsnessýslu 1875–93. R. af dbr. 26. maí 1887. Þm. (varaþm.) Snætf. 1853–7T, þm. Barðstr. 1865–85. Var orðlagt ljúfmenni.
Kona (L7. júní 1844); Þuríður (f. 2. nóv. 1823, d. 26. dec. 1899) Sveinbjarnardóttir rektors, Egilssonar. Af börnum þeirra komst upp: Brynjólfur Þorvaldur cand. phil. (Vitæ ord. 1849; Skýrslur; Kirkjublað 1893; SGrBf.).
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.