Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Eiríkur Kjerúlf
(19. dec. 1877 – 23. nóv. 1949)
. Læknir. Foreldrar: Þorvarður Kjerúlf læknir á Ormarsstöðum í Fellum og fyrri kona hans Karólína Kristjana Einarsdóttir verzIm. í Rv., Einarssonar. Stúdent í Reykjavík 1897 með 2. eink. (83 st.).
Las fyrst læknisfræði við háskólann í Kh. og tók þar próf í forspjallsvísindum með ágætiseinkunn, en hvarf heim og hélt áfram námi í læknaskóla. Lauk þar prófi í læknisfræði 30. jan. 1906 með 1. eink. (170 st.).
Var á sjúkrahúsum í Kh. 1906.
Gegndi læknisstörfum í Eyrarbakkahéraði veturinn 1906–07, síðan starfandi læknir í Reykjavík, Skipaður aðstoðarlæknir á Ísafirði 30. maí 1908 og gegndi því starfi til 31. dec. 1932. Fluttist til Reykjavíkur 1933 og átti þar heima til æviloka. Ritstörf: Grein í Læknabl. 1917; í nátttröllahöndum, Rv. 1939; Mannhelgi, Rv. s. á.; Völuspá fornritanna og ýmiskonar athuganir, Rv. 1945; Um ísl. skrökvísindi, Rv. 1949. Gaf út Sonatorrek Egils Skallagrímssonar, Rv. 1935.
Kona (20. febr. 1906): Sigríður (f. 6. ág. 1879) Þórðardóttir verzim. í Rv., Guðmundssonar.
Börn þeirra: Áskell verzim. í Rv,. Sigríður (Lækn.; o. fl.).
. Læknir. Foreldrar: Þorvarður Kjerúlf læknir á Ormarsstöðum í Fellum og fyrri kona hans Karólína Kristjana Einarsdóttir verzIm. í Rv., Einarssonar. Stúdent í Reykjavík 1897 með 2. eink. (83 st.).
Las fyrst læknisfræði við háskólann í Kh. og tók þar próf í forspjallsvísindum með ágætiseinkunn, en hvarf heim og hélt áfram námi í læknaskóla. Lauk þar prófi í læknisfræði 30. jan. 1906 með 1. eink. (170 st.).
Var á sjúkrahúsum í Kh. 1906.
Gegndi læknisstörfum í Eyrarbakkahéraði veturinn 1906–07, síðan starfandi læknir í Reykjavík, Skipaður aðstoðarlæknir á Ísafirði 30. maí 1908 og gegndi því starfi til 31. dec. 1932. Fluttist til Reykjavíkur 1933 og átti þar heima til æviloka. Ritstörf: Grein í Læknabl. 1917; í nátttröllahöndum, Rv. 1939; Mannhelgi, Rv. s. á.; Völuspá fornritanna og ýmiskonar athuganir, Rv. 1945; Um ísl. skrökvísindi, Rv. 1949. Gaf út Sonatorrek Egils Skallagrímssonar, Rv. 1935.
Kona (20. febr. 1906): Sigríður (f. 6. ág. 1879) Þórðardóttir verzim. í Rv., Guðmundssonar.
Börn þeirra: Áskell verzim. í Rv,. Sigríður (Lækn.; o. fl.).
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.