Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Eiríkur Hjaltason

(um 1370 – 1412)

. Bóndi í Krossavík í Vopnafirði (bróðir Lýtings).

Fórst með Svalaskipinu 1412.

Faðir: Hjalti í Möðrudal (d. 1392) Guðmundsson á Felli í Kinn (f. um 1300), Hjaltasonar, Helgasonar | Hjaltasonar í Leirhöfn (d. 1244), Helgasonar|.

Kona Eiríks: Járngerður Ormsdóttir í Krossavík, Þorsteinssonar, Hallssonar. Börn: Árni prestur í Vallanesi, Hjalti, Ormur prestur, Ragnhildur átti Ísleif Ásmundsson (SD.).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.