Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Eiríkur Eiríksson
(6. jan. 1832–1. ág. 1903)
Bóndi.
Foreldrar: Eiríkur Bjarnason á Vífilsstöðum í Tungu og kona hans Katrín Guðmundsdóttir.
Tók við búi eftir foreldra sína 1868 og bjó á Vífilsstöðum til 1898, fluttist síðan á eignarjörð sína Dagverðargerði og bjó þar til æviloka. Talinn að ýmsu með merkustu bændum, atorkuog dugnaðarmaður, en hélt sér lítt fram til virðinga. Ókv. og bl., en ól upp 10 fósturbörn (Óðinn 11).
Bóndi.
Foreldrar: Eiríkur Bjarnason á Vífilsstöðum í Tungu og kona hans Katrín Guðmundsdóttir.
Tók við búi eftir foreldra sína 1868 og bjó á Vífilsstöðum til 1898, fluttist síðan á eignarjörð sína Dagverðargerði og bjó þar til æviloka. Talinn að ýmsu með merkustu bændum, atorkuog dugnaðarmaður, en hélt sér lítt fram til virðinga. Ókv. og bl., en ól upp 10 fósturbörn (Óðinn 11).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.