Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Adam Þorgrímsson
(8. júlí 1879–20. nóv. 1924)
Prestur.
Foreldrar: Þorgrímur Pétursson í Nesi í Aðaldal og f. k. hans Hólmfríður Jónsdóttir. Útlærður úr Möðruvallaskóla 1901 (59 st.). Stundaði síðan verzIunarstörf og kennslu. Fór til Vesturheims 1913. Hóf guðfræðinám 1916 (í Seattle og Chicago), fullnuma 1919 og vígðist þá prestur Íslendinga vestra; var síðast að Lundum (Lundar). Pr. rit eftir hann: Y og z, Ak. 1910; þýð. Ævintýri frá ýmsum löndum. Var og skáldmæltur, og er prentað eftir hann þess háttar í Sameiningunni og Heimi.
Kona (1905): Sigrún Jónsdóttir frá Mýri í Bárðardal, Jónssonar, og lifðu 7 börn þeirra við lát hans. (Skýrslur; Sameiningin KXXXIV og XXXIX; Bjarmi 19. árg.).
Prestur.
Foreldrar: Þorgrímur Pétursson í Nesi í Aðaldal og f. k. hans Hólmfríður Jónsdóttir. Útlærður úr Möðruvallaskóla 1901 (59 st.). Stundaði síðan verzIunarstörf og kennslu. Fór til Vesturheims 1913. Hóf guðfræðinám 1916 (í Seattle og Chicago), fullnuma 1919 og vígðist þá prestur Íslendinga vestra; var síðast að Lundum (Lundar). Pr. rit eftir hann: Y og z, Ak. 1910; þýð. Ævintýri frá ýmsum löndum. Var og skáldmæltur, og er prentað eftir hann þess háttar í Sameiningunni og Heimi.
Kona (1905): Sigrún Jónsdóttir frá Mýri í Bárðardal, Jónssonar, og lifðu 7 börn þeirra við lát hans. (Skýrslur; Sameiningin KXXXIV og XXXIX; Bjarmi 19. árg.).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.