Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Villingaholtshreppur (svo í manntali árið 1703 og Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1709, Vælugerðisþingsókn í jarðatali árið 1752), sameinaðist Gaulverjabæjar- og Hraungerðishreppum í Flóahrepp árið 2006. Prestaköll: Villingaholt til ársins 1855, Hraungerði/Selfoss til ársins 1991 (Selfoss frá 1956/1970), Hraungerði 1991–2009 (nýtt kall), Selfoss frá árinu 2009, Ólafsvellir til ársins 1925, Gaulverjabær 1855–1908, Stórinúpur 1925–2009, Hruni frá árinu 2010. Sóknir: Villingaholt, Hróarsholt til ársins 1902, Hraungerði til ársins 1752 og aftur frá árunum 1805 og 1902, Hjálmholt 1752–1805 (varð til út úr Hraungerðissókn, þar af tveir bæir úr Villingaholtshreppi), Ólafsvellir (þrír bæir). — Fríkirkja var innan Villingaholtssóknar árin 1910–1916.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Villingaholtshreppur

(til 2006)
Árnessýsla
Varð Flóahreppur 2006.
Sóknir hrepps
Hjálmholt í Flóa frá 1752 til 1805 (varð til út úr Hraungerðissókn, þar af tveir bæir úr Villingaholtshreppi)
Hraungerði í Flóa frá 1805 til 1902
Hraungerði í Flóa til 1752
Hróarsholt í Flóa til 1902
Ólafsvellir á Skeiðum frá 1910 til 1916 (þrír bæir. Fríkirkja var innan Villingaholtssóknar árin 1910–1916)
Villingaholt í Flóa til 2006

Bæir sem hafa verið í hreppi (53)

⦿ Arabær (Partabæir)
Borg
⦿ Efrigróf (Efri-Gróf, Efrigröf, Efri - Gróf, Efri Gróf)
⦿ Efri-Sýrlækur (Efri-Sírlækur, Efri Sýrlækur, Efrisýrlækur, Efri - Sýrlækur, Efri–Sýrlækur, Efri Saurlækur, Efri Syrlækur, Efri Sýrulækur)
⦿ Egilsstaðakot (Egilstaðakot)
⦿ Egilsstaðir (Egilstaðir)
[ekki á lista]
⦿ Flaga
⦿ Forsæti
⦿ Gafl
⦿ Hákot (Norðurhjáleiga, )
⦿ Heimaland
Hellukot (Hellrakot)
⦿ Hjálmholtskot (Vesturkot, Vestrkot)
⦿ Hnaus
⦿ Hróarsholt
⦿ Hurðarbak (Huðarbak, Hurðarbakur 2. býli, Hurðarbak 1. býli, Hurðabak)
⦿ Jaðarkot
⦿ Kambur
⦿ Kampholt (Kambholt)
Klettur (Gráklettur)
⦿ Kolsholt (Kollsholt)
⦿ Kolsholtshellir
⦿ Krókskot (Krokskot)
⦿ Krókur (Krokur)
Litlipartur
⦿ Miðhús
⦿ Mjósund (Mjósyndi)
⦿ Mýrar (Myrar)
⦿ Neistastaðir (Gneistastaðir)
⦿ Nes (Ferjunes)
Ótilgreint
⦿ Saurbær
⦿ Skálmholt
⦿ Skálmholtshraun (Heiðarbær)
⦿ Skúfslækur (Skúfslæknr, Skúfslækr)
Starkarhús (Starkaðarhús, Skarkarhús, Starkarhus)
⦿ Súluholt (Súlholt)
⦿ Súluholtshjáleiga (Vesturhjáleiga, Súlholtshjáleiga, Vesturhialeigann)
⦿ Syðrigröf (Neðri-Gróf, Syðrigróf, Syðri-Gróf, Syðri Gróf, Siðri Gróf, Syðri - Gróf)
⦿ Syðri-Sýrlækur (Syðri - Sýrlækur, Sirlækur sidri, Syðrisýrlækur, Siðri Sýrlækur, Syðri Sýrlækur, Syðri Saurlækur, Syðri-Sírlækur, Siðri Syrlækr, Syrlækur Syðri, Syðri Sýrulækur)
⦿ Urrriðafoss (Urriðafoss)
⦿ Vatnsendi
⦿ Vatnsholt
Vesturkot
⦿ Villingaholt
Villingaholt Hjáleiga
⦿ Voli
⦿ Vælugerði (Þingdalur, Vælugérði, Væligerði)
⦿ Vælugerðiskot (Væluerðiskot)
⦿ Yrpuholt
⦿ Þjótandi
⦿ Önundarholt