Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Holtahreppur, varð til út úr Holtamannahreppi árið 1892. Sameinaður Landmannahreppi sem Holta- og Landssveit árið 1993 sem varð Rangárþing ytra ásamt Rangárvalla- og Djúpárhreppum árið 2002. Prestaköll: Efriholtaþing 1892–1904, Landþing/Fellsmúlakall frá árinu 1904, Kálfholt/Kirkjuhvoll 1904–1998. Sóknir: Marteinstunga frá árinu 1892, Hagi frá árinu 1892 og Árbær frá árinu 1892.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Holtahreppur

(frá 1892 til 1993)
Rangárvallasýsla
Var áður Holtamannahreppur til 1892.
Sóknir hrepps
Árbær/Á í Holtum frá 1892
Hagi í Holtum frá 1892
Marteinstunga frá 1892

Bæir sem hafa verið í hreppi (43)

⦿ Akbraut (Akbrautarholt, Akbrautarholt , 2. býli, Akbrautarholt , 1. býli, Arbrautarholts., Akbraut (ar-holt))
⦿ Arnkötlustaðir (Arnkøtlustader)
⦿ Austvaðsholt (Austvadsholt, Austvatnsholt, Ostvaðsholt, Oddvarðsholt)
⦿ Árbæjarhellir (Arbærarheller, hellir, Hellir)
⦿ Árbæjarhjáleiga (Hjáleiga, Vesturhjáleiga, Arbæarhiáleiga)
⦿ Árbær (Árbær kirkjustaður, Arbær, Arbæjar)
⦿ Bjálmholt (Bjalmholt)
⦿ Brekkur (Brekkur 2. býli, Bekkur, brekkur, Brekkur , 2. býli, Brekkur , 1. býli, Breckur, Brekka)
⦿ Efrasel (Efra-Sel)
⦿ Efri-Rauðalækur (Rauðilækur efri, Efrirauðilækur, Efri - Rauðilækur, Rauðalækur)
⦿ Gata (Götu, )
⦿ Gíslaholt (Gíslholt)
⦿ Guttormshagi (Guttormshage, Gottormshagi, Guttormshaga)
⦿ Hagi (Hage, Hagi , 2. býli, Hagi , 1. býli)
⦿ Hallstún
⦿ Hjallanes (Hjallanes, vesturbær, Hjallanes, austurbær, Hjállanes, Hjallanes 1, Hjallanes 2, Hjallanes , 2. býli, Hjallanes , 1. býli)
⦿ Hreiður
⦿ Hvammur (Hvammur í Marteinstungusókn)
⦿ Kaldakinn (Köldukinn)
⦿ Kaldárholt (Kaldarholt, Kaldárholt, 2. býli, Kaldárholt, 1. býli, Kaldarholts, Kaldárholti)
⦿ Kambur
⦿ Ketilsstaðir (Ketilstaðir, Ketilstader, Kjetilsstaðir, Kétilstaðir)
⦿ Kvíarholt (Kvíarholt, austr bær, Kvÿarholt, Kvíarholti, vestr bær, Kvíarholt 2)
⦿ Litlatunga (Litla-Tunga, Litla Tunga, Litlatúnga)
⦿ Lýtingsstaðir (Litingsstader, Lítingsstaðir, Lýtingstaðir, Lítíngsstaðir)
⦿ Lækur
⦿ Marteinstunga (marteinstunga, Marteinstunga 1, Marteinstunga 2, Marteinstúnga)
⦿ Meiritunga (Moldartunga, Moldartúnga, Meiri-Tunga)
⦿ Mykjunes (Mikienes, Mikjunes, Mykjunes, vestr bær, Mykjunes, austr bær, Mikjunes1)
⦿ Neðrasel (Nedra Sel, Neðra-Sel, Nerðra-Sel)
⦿ Nefsholt (Nefsholt, vesturbær, Nefsholt, Austr bær, Nefshollt, Nefsholt 1, Nefsholti 2, Nesholt)
⦿ Pula
⦿ Raftholt (Raptholt, Raptholti)
⦿ Saurbær
⦿ Skammbeinsstaðir (Skammbeinstaðir, Skammbeinsstaðír, Skammbeinsstader, Skammbeinsstaðir, v.b., Skambeinstaðir, Skambeinstaðir 2, Skambeinstaðir 3)
⦿ Snjallsteinshöfðahjáleiga (Snjallsteinshöfðahjál, Árbakki, Snjallshöfðahjáleiga, Sniallsteinshøfdahiáleiga, Snjallsteisnhöfðahjáleiga, Snjallsteinshöfðahjál.)
⦿ Snjallsteinshöfði (Snjallhöfði, Snjalshöfði, Snjallsteinshöfda, Snjallsteinshöfdi)
⦿ Stúfholt (Stúfholt, vesturbær, Stúfholt, austr bær, Stúfholt 1, Stúfholt 2)
⦿ Syðri-Rauðalækur (Rauðilækur syðri, Syðri- Rauðalækur, Syðri-Rauðilækur, Syðri-Rauðalækur , 2. býli, Syðri-Rauðalækur , 1. býli, Raudilækur sydri, Syðri - Rauðilækur, Syðrirauðalækur, Rauðalækur-syðri)
⦿ Þjóðólfshagi (Þjóðólfshagi, vestrbær, Thiódólfshage, Þjóðólfshagi, austrbær, Þjóðolfshagi, Þkóðólfshagi, Þjóðólfshagi 1-2)
⦿ Þverlækur (Thverlækur, Þverlækna, Þverlæk I, Þverlæk 2)
⦿ Ölvaðsholtshjáleiga (Ölversholtshjáleiga, Ölversholtshiáleiga, Ölvisholtshjáleiga, Ölvaðsholtshjál, Ylvisholtshjáleiga)
⦿ Ölvisholt (Ölversholt, Ölvaðsholt, Ölvadsholt, Ölvaðsholts, Ylvisholt)