Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Rangárvallahreppur (Rangárvellir í manntali árið 1703 og Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árin 1708–1710 en einnig Árverjahreppur í Jarðabókinni, Reyðarvatnsþingsókn í jarðatali árið 1753). Sameinaður Holta- og Landssveit (Holta- og Landmannahreppum) og Djúpárhreppi sem Rangárþing ytra árið 2002. Prestaköll: Oddi, Keldnaþing til ársins 1879, Landþing/Fellsmúlakall. Sóknir: Oddi, Keldur, Gunnarsholt til ársins 1837, Næfurholt til ársins 1765, Klofi til ársins 1879, Skarð frá árinu 1879.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Rangárvallahreppur

(til 2002)
Rangárvallasýsla
Varð Rangárþing ytra 2002.
Byggðakjarnar
Hella

Bæir sem hafa verið í hreppi (72)

⦿ Árbær (Ártún)
⦿ Ártún (Artun, Austurbær Ártún, Vesturbær Ártún)
Ártúnahjáleiga (Ártúnakot)
⦿ Bakkakot (Stóra-Bakkakot, Bakkakot stóra, Stóra Bakkakot, Stóra - Bakkakot, Vestra Bakkakot)
Blábringa
⦿ Bolholt
⦿ Brekkur
⦿ Dagverðarnes (Dagvarðarnes)
⦿ Eystra-Fróðholt (Fróðholt austara, Fróðholt eystra, Eystra Fróðholt, Eystra - Fróðholt)
Eystribrekkur (Brekkur)
⦿ Eystri-Kirkjubær (Kirkjubær austari, Kirkjubær eystri, Eystri Kirkjubær, Kirkjubær)
For
⦿ Foss
⦿ Fróðholtshjáleiga
Fróðholtshóll
⦿ Gaddsstaðir (Gaddstaðir)
⦿ Galtarholt
Gata
⦿ Geldingalækur eystri (Geldingalækur austari, Geldingalækur, Geldingalækur vestri, Gerdingalækur vestri, Eystri Geldíngalækur)
⦿ Geldingalækur vestri (Vestri Geldíngalækur)
⦿ Grafarbakki
⦿ Gröf
⦿ Gunnarsholt (Sumarsholt)
Gunnarsholtshjáleiga (Hialeiga)
⦿ Haukadalur
Háls
Hátún
⦿ Heiði (Heyde)
⦿ Helluvað
⦿ Hrútur
⦿ Kaldbakur (Kaldbak)
⦿ Keldur
⦿ Ketilhúshagi (Ketilhrófshagi)
⦿ Kot
⦿ Kotbrekkur (Kornbrekkur, Kornbreckur)
Kragi
⦿ Króktún
Kumbl (Kumli, Kuml, Kumbli)
⦿ Lambhagi
⦿ Langekra (Lángekra)
⦿ Litla-Bakkakot (Bakkakotskot, minna Bakkakot, Bachakot minna, Bakkakot minna, Litla - Bakkakot)
Markhóll
⦿ Minnahof (Litlahof, Minna-Hof, Minna Hof)
⦿ Næfurholt
⦿ Oddahóll (Oddhóll, Oddholl)
⦿ Oddi (Odde)
Ótilgreint
⦿ Rauðnefsstaðir (Rauðnefstaðir)
Ráðleysa
⦿ Reyðarvatn (Reiðarvatn)
⦿ Reynifell
Ripshalakotshjáleiga
⦿ Selalækur
⦿ Selsund
⦿ Skógarkot (Skógarkot, nýbýli)
⦿ Steinkross
⦿ Stokkalækur
⦿ Stórahof (Stóra-Hof, Stóra Hof)
Stórholt (Stóraholt)
Strympa (Strimpa)
⦿ Strönd (Syðri Strönd, Efri Strönd)
Suðurhjáleiga (Suður-Móeiðarhvolshjáleiga, Sudurhialeiga)
⦿ Svínhagi
⦿ Tunga (Túnga)
⦿ Uxahryggur (Öxahryggur)
⦿ Varmadalur (Varmidalur)
⦿ Vestra-Fróðholt (Fróðholt vestra, Vestara Fróðholt, Vestra Fróðholt, Vestra - Fróðholt)
⦿ Vestri-Kirkjubær (Kirkjubær ytri, Kirkjubær vestri, Vestri–Kirkjubær, Vestri Kirkjubær)
⦿ Vindás
⦿ Víkingslækur (Vikingslækur, Víkingsstaðir)
⦿ Þingskálar (Þingskáli, Þíngskálar)
⦿ Þorleifsstaðir (Þorleifstaðir)