Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Hvolhreppur (svo í manntali árið 1703 og Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1709, Stórólfshvolsþingsókn í jarðatali árið 1753). Varð að Rangárþingi eystra með Austur- og Vestur-Eyjafjalla-, Austur- og Vestur-Landeyja- og Fljótshlíðarhreppum árið 2002. Prestaköll: Breiðabólsstaður í Fljótshlíð, Stórólfshvoll til ársins 1860, Keldnaþing 1860–1879 (sameinuð Odda), Oddi. Sóknir: Breiðabólsstaður, Stórólfshvoll, Oddi (tveir bæir og hjáleigur að auki).
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Hvolhreppur

(til 2002)
Rangárvallasýsla
Varð Rangárþing eystra 2002.
Sóknir hrepps
Breiðabólsstaður í Fljótshlíð til 2002
Oddi á Rangárvöllum til 2002 (tveir bæir og hjáleigur að auki)
Stórólfshvoll í Hvolhreppi til 2002
Byggðakjarnar
Hvolsvöllur

Bæir sem hafa verið í hreppi (53)

Aurasel
⦿ Árgilsstaðir (Árgilstaðir)
Ártúnahjáleiga (Ártúnakot)
⦿ Bakkavöllur (Bakkuvöllur)
Bergvað
Blábringa
⦿ Brekkur (Brekka, Brekkur 2, Brekkur 1)
⦿ Brók (Hvítanes)
⦿ Djúpidalur
⦿ Dufþekja (Dufþaksholt, Gufþekja)
⦿ Efrihvoll (Efri-Hvoll, Efri Hvoll)
[ekki á lista]
⦿ Eystri-Garðsauki (Austari Garðsvík, Eystrigarðsauki, Eystri-Garðsviki, Eystri Garðsauki, Austari Garðsviki)
For
Fróðholtshóll
Garðsaukahjáleiga (Garðsvikahjáleiga)
⦿ Gata
⦿ Giljar (Giljur, Giliur)
Háakot (Haakot, Háfakot)
⦿ Hrútur
⦿ Kornhús
⦿ Kotvöllur (Kofvöllur)
⦿ Króktún
⦿ Langagerði (Lángagerði, Lángagerdi)
Litlagerði
⦿ Litli-Moshvoll (Minni-Moshvoll, Litlimoshvoll, Litli Moshóll, Litli Moshvoll, Litli - Moshvoll)
Magrivöllur (Magravöllur)
⦿ Markaskarð (Markarskard, Markarskarð)
Markhóll
⦿ Miðhús
⦿ Miðkriki (Miðkríki)
⦿ Móeiðarhvoll (Móeiðarhóll)
⦿ Norðurgarður
Norðurhjáleiga (Móeiðarhvolshjaleiga, Móeiðarhvolshjáleiga, Nordurhialeiga, Norður-Móeiðarhvolshjáleiga)
⦿ Ormsvöllur
Ótilgreint
⦿ Sámsstaðir (vestur Sámstaðir, Sámstaðir, Samstadir, Samstaðir)
⦿ Skeið (Skeiði)
Sleif
Stóragerði (Stóra-Gerði)
Stórholt (Stóraholt)
⦿ Stóri-Moshvoll (Stórimoshvoll, Stóri Moshóll, Stóri Moshvoll, Stóri - Moshvoll, Moshvoll, 3. býli, Moshvoll, 1. býli, Moshvoll, 2. býli, Moshvoll)
⦿ Stórólfshvoll (Sjúkraskýlið í Stórólfshvoli, Stórólfshvoll kirkjustaður)
Strympa (Strimpa)
⦿ Stöðlakot
Suðurhjáleiga (Suður-Móeiðarhvolshjáleiga, Sudurhialeiga)
⦿ Uppsalir
⦿ Vallarhjáleiga
⦿ Vestri-Garðsauki (Vestri Garðsvík, Vestrigarðsauki, Vestri-Garðsviki, Vestri Garðsauki, Vestri - Garðsauki)
⦿ Vindás
⦿ Völlur
⦿ Þinghóll
⦿ Þórunúpur