Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Vestur-Landeyjahreppur (Vestri-Landeyjar í manntali árið 1703, Vestari- eða Ytri-Landeyjar í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1709, Fíflholtsþingsókn í jarðatali árið 1753). Sameinaðist Austur- og Vestur-Eyjafjalla-, Austur-Landeyja-, Fljótshlíðar- og Hvolhreppum í Rangárþing eystra árið 2002. Prestaköll: Breiðabólsstaður í Fljótshlíð (eingöngu frá árinu 2011), Landeyjaþing/Bergþórshvolskall til ársins 1999, Holt undir Eyjafjöllum 1999–2011, Stórólfshvolsþing til ársins 1860. Sóknir: Breiðabólsstaður í Fljótshlíð (nokkrir bæir), Kross til ársins 1911, Voðmúlastaðir til ársins 1911, Skúmsstaðir til ársins 1815, Sigluvík 1815–1912, Akurey frá árinu 1912.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Vestur-Landeyjahreppur

(til 2002)
Rangárvallasýsla
Varð Rangárþing eystra 2002.

Bæir sem hafa verið í hreppi (68)

⦿ Akurey
⦿ Arnarhóll (Arnarhvoll, Arnahóll)
Aurasel
⦿ Álfhólahjáleiga (Álfhólahjáleiga , 1. býli, Álfhólahjáleiga , 2. býli, Alfhóla)
⦿ Álfhólar (Álfhólar , 1. býli, Álfhólar , 2. býli, Alfhólar, Alfhóla)
⦿ Árgilsstaðir (Árgilstaðir)
Bakkahjáleiga (Backahialeiga)
⦿ Bakkavöllur (Bakkuvöllur)
⦿ Bergþórshvoll (Bergþórshvoll , 1. býli, Bergþórshvoll , 2. býli, Bergþóruhóll, Bergþóruhvoll)
⦿ Berjanes
⦿ Berjaneshjáleiga (Austurhjáleiga, Berjanes hjáleiga, Austur, Berianeshialeiga, Berjaness - Austurhjáleiga, Austur-Hjáleiga)
Borgartún
⦿ Brók (Hvítanes)
⦿ Butra
[ekki á lista]
⦿ Ey
Eystri Fíflholtshjáleiga (Austur-Fíflholtshjáleiga)
⦿ Eystrihóll (Eystri-Hóll, EystriHóll, Austari Hóll, Eystri - Hóll, Hóll eystri)
⦿ Eystritunga (Austari Tunga, Eystri-Tunga, EystriTunga, Eystri Túnga, Eystri - Tunga)
⦿ Fíflholt eystra (Eystra-Fíflholt , 2. býli, Eystra-Fíflholt , 1. býli, Austara Fiblholt, Fíflholt, Eystra-Fíflholt, Eystrafíflholt, Eystra Fíflholt, Austra Fíflholt)
Fíflholtshjáleiga
⦿ Fíflholt vestra (Vestra-Fíflholt, Vestra Fiblhollt, Vestrafíflholt, Vestra Fíflholt)
⦿ Forsæti
⦿ Gerðar (Garðar, Gerður, Gérdar, Gerðum)
⦿ Glæsisstaðir (Glæsistaðir)
⦿ Grímsstaðir (Grímstaðir)
Hagi
Háakot (Haakot, Háfakot)
⦿ Hemla
Hlað (Hlad)
⦿ Hólmur (Hólmi, Hólmurinn)
⦿ Hraukur (Lindartún, Hraukar)
⦿ Kálfsstaðir (Kálfstaðir)
⦿ Káragerði (Karagerdi, Káragjerði)
Klasbarðahjáleiga
⦿ Klasbarði eystri (Eystri-Klasbarði, Austari Klasbarði, EystriKlasbarði, Eystri - Klasbarði, Eystri Klasbarði)
⦿ Klasbarði vestri (Vestari Klasbarði, Vestri-Klasbarði, VestriKlasbarði, Vestri - Klasbarði, Vestri Klasbarði, Vestri - Klasbarið, Klasbarði)
⦿ Klauf
Korngerði
Kuðungur (Kuðungur, tómthús)
⦿ Miðkot
Mýrarhús
Nes
⦿ Norður-Fíflholtshjáleiga (Norðurhjáleiga, Fíflholts-norðurhjáleiga, Fíflholtsnorðurhjáleiga, Fíflholts Norðurhjáleiga, Fiblholtshiáleiga nÿrdri)
Ótilgreint
Rof
⦿ Sámsstaðir (vestur Sámstaðir, Sámstaðir, Samstadir, Samstaðir)
⦿ Sigluvík
⦿ Skeggjastaðir
⦿ Skipagerði
⦿ Skúmsstaðir (Skúmstaðir)
Sleif
⦿ Sperðill
⦿ Stífla (Stíbla, Stifla)
⦿ Strandarhjáleiga (Strandarhialeiga, Strandarhjáleiga Strönd)
⦿ Strandarhöfuð (Strandarhöfði, Strandahöfuð)
⦿ Strönd (Strönd , 1. býli, Strönd , 2. býli)
⦿ Stöðlakot
⦿ Suður-Fíflholtshjáleiga
Suðurhjáleiga (Fíflholtshjáleiga, Lækjarbakki, Hátún, Suður, Suður hjáleiga, Fíflholts-suðurhjáleiga, Suður Fíflholtshjáleiga, Suður-Fíflholtshjál)
⦿ Vallarhjáleiga
Vatnsdalskot
⦿ Vestritunga (Vestari Tunga, Vestri Tunga, Vestri-Tunga, VestriTunga, Vestri - Tunga, Vestari Túnga, Tunga)
⦿ Voðmúlastaða-miðhjáleiga (Miðhjáleiga, Voðmúla, Voðmúlastaðahjáleiga, Mið-Voðmúlastaðahjáleiga, Voðmúlastaðamiðhjáleiga, Voðmúlastaða miðhjáleiga, Voðmúlastaða-Miðhjáleiga, Midhiáleiga)
Voðmúlastaða-suðurhjáleiga (Suður-Voðmúlastaðahjáleiga , 2. býli, Voðmúlastaða Suðurhjáleiga, Voðmúlastaðasuðurhjáleiga, Suðurhjáleiga, Vodmulastada Sudurhiáleiga, Suður-Voðmúlastaðahjáleiga , 1. býli)
⦿ Ystakot (Yztakot)
⦿ Ytrihóll (Ytri-Hóll, Hóll ytri, Ytri-hóll, Ytri - Hóll, YtriHóll, Ytri Hóll, Vestari Hóll)
⦿ Þúfa (Thufa)