Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Fljótshlíðarhreppur (Fljótshlíð í manntali árið 1703 og Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1710, Kirkjulækjarþingsókn í jarðatali árið 1753). Sameinaður Austur- og Vestur-Eyjafjalla-, Austur- og Vestur-Landeyja- og Hvolhreppum sem Rangárþing eystra árið 2002. Prestaköll: Fljótshlíðarþing til ársins 1878, Breiðabólsstaður í Fljótshlíð. Sóknir: Eyvindarmúli til ársins 1898, Teigur til ársins 1898, Hlíðarendi frá árinu 1898, Breiðabólsstaður.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Fljótshlíðarhreppur

(til 2002)
Rangárvallasýsla
Varð Rangárþing eystra 2002.

Bæir sem hafa verið í hreppi (63)

Arngeirsstaðahjáleiga (Arngeirsstaðahjál, )
Arngeirsstaðatunga (Arngeirstaðatunga, Arngeirsstaðartúnga)
⦿ Arngeirsstaðir (Arngeirstaðir, Arngilsstaðir)
Aurasel
⦿ Ámundakot (Smáratún, Ásmundakot, Ámundakót)
⦿ Árgilsstaðir (Árgilstaðir)
⦿ Árkvörn (Árqvörn)
⦿ Árnagerði
⦿ Bakkavöllur (Bakkuvöllur)
⦿ Barkarstaðir (Barkastaðir, Barkarstaður, Barkarstadir)
⦿ Bjargarkot (Biargarkot)
⦿ Bollakot
⦿ Breiðabólsstaður (Breiðabólstaður, Breiðabolstr)
⦿ Brók (Hvítanes)
⦿ Butra (Butruhildarstaðir, )
Daðastaðir (Dúðastaðir, Dúða)
⦿ Deild (Deild, afbýli)
⦿ Eyvindarmúli
Finnshús (Finnsbús)
⦿ Fljótsdalur
⦿ Flókastaðir (Feokastaðir)
⦿ Gambra
⦿ Gláma (Gláma,hiáleje)
⦿ Grjótá
⦿ Hallskot (Hallskot, afbýli)
Háakot (Haakot, Háfakot)
⦿ Háaþverá (Þverá, Háa-Þverá, Háu-Þverá, Efriþverá, Efri þverá, Efri-Þverá, Hærri-Þverá, Hærri - Þverá, Hærriþverá)
Háeyri
⦿ Háimúli (Háamúli, Múli, Hái-Múli)
⦿ Hellishólar (Hellersholar)
Hemluhjáleiga
⦿ Heylækur (Heylækur 2, Heylækur 1, Heylækur , 2. býli, Heylækur , 1. býli)
⦿ Hlíðarendakot (Hlíðarendakots.)
⦿ Hlíðarendi
⦿ Hryggvöllur
⦿ Kirkjulækjarkot (Kirkiulækiarkot)
⦿ Kirkjulækur (Kirkiulækur, Kirkjulækur 2.býli, Kirkjulækur 3.býli, Kirkjulækur 1.býli, Kirkjulækur , 2. býli, Kirkjulækur , 1. býli, Kirkjulækur , 3. býli)
⦿ Kotmúli
⦿ Kvoslækur (Koxlækur, Kokslækur)
⦿ Lambalækur (Lambalækur (austur bær), Lambalækur (vestur bær))
⦿ Litli-Kollabær (Kollabær litli, Littlakollabæ, Litli Kollabær, Litlikollabær, Litli - Kollabær)
⦿ Miðkot
⦿ Múlakot (Múlakot (Vestur bær), Múlakot (austur bær), Mulakot, Múlakot , 5. afbýli - 2. býli, Múlakot , 5. afbýli - 1. býli)
⦿ Neðriþverá (Neðri Þverá, Neðri-Þverá, Neðri þverá, Nerðiþverá, Thverá)
⦿ Nikulásarhús (Nikuláshús, Nicolausarhus, Nikulásarhús, afbýli, Nicoláshús, Nicolásarhús)
⦿ Núpur (Nupur)
⦿ Ormskot
Ótilgreint
Réttarhús
⦿ Sauðhústún (Sauðtún, Sudtun)
⦿ Sámsstaðir (vestur Sámstaðir, Sámstaðir, Samstadir, Samstaðir)
Skarð
⦿ Stóri-Kollabær (Kollabær, Stóri Kollabær, Stóri-Kollabær , 1. býli, Stóri-Kollabær , 2. býli, Kollabær stóri)
⦿ Stöðlakot
⦿ Teigur
⦿ Torfastaðir (Vestur-Torfastaðir (vestur bær), Austur Torfastaðir, Vestur Torfastaðir, Austur-Torfastaðir (eystribær), Vestur-Torfastaðir (mið bær), Vestur-Torfastaðir (austur bær), Austur-Torfastaðir (vestur bær), austur Torfastaðir 2)
⦿ Tumastaðir (Tumastadir)
⦿ Tunga (Túnga)
Tungukot
⦿ Vallarhjáleiga
⦿ Valstrýta (Valstríta, Stríta)
Vatnsdalskot
⦿ Vatnsdalur