Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Vestur-Eyjafjallahreppur, varð til þegar Eyjafjallahreppi var skipt árið 1871. Gekk inn í Rangárþing eystra með Austur-Eyjafjalla-, Austur- og Vestur-Landeyja-, Fljótshlíðar- og Hvolhreppum árið 2002. Prestakall: Holt 1871–2011, Vík frá árinu 2011. Sóknir: Holt 1871–1888, Ásólfsskáli frá árinu 1889, Stóridalur frá árinu 1871.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Vestur-Eyjafjallahreppur

(frá 1871 til 2002)
Rangárvallasýsla
Var áður Eyjafjallahreppur til 1871.
Varð Rangárþing eystra 2002.
Sóknir hrepps
Ásólfsskáli undir Eyjafjöllum frá 1889 til 2002
Holt undir Eyjafjöllum frá 1871 til 1888
Stóridalur/Dalur undir Eyjafjöllum frá 1871 til 2002

Bæir sem hafa verið í hreppi (55)

⦿ Aurgata (Aurgata, bændaeign)
⦿ Ásólfsskáli (Ásólfskáli)
⦿ Bakkakot
⦿ Bjarnarkot (Björnskot, Björnskot, bændaeign)
⦿ Borgareyrar
Brenna (Brenna efri, Efri-Brenna, Syðri-Brenna, Efri Brenna)
⦿ Brúnir
⦿ Dalskot (Kot)
⦿ Dalssel (Dalsel)
⦿ Efraholt ([Efra-Holt], Efriholt, Efri Holt)
⦿ Efrigrund (Efstagrund, Efsta-Grund, [Efri-Grund], kirkjujörð, Efri Grund)
⦿ Efrihóll ([Efri-Hóll], Efri - Hóll, Efri Hóll)
⦿ Efri-Kvíhólmi
⦿ Efrirot (Efri-Rot, Efrirotin, Efri-Rotin)
⦿ Efstakot (Hjarn)
⦿ Eyvindarholt (Eyvindarhollt)
⦿ Fit
⦿ Fitjarmýri (Fitiamÿre, Fitjarmýri , 1. býli, Fitjarmýri , 2. býli, Fitjamýri, Fitarmýri)
⦿ Fornusandar (Sandar, Fornu og Helgu Sandar)
Gerðakot (Gerðakot, 2. býli, Gerðakot, 1. býli, Gjarðakot, Gjerðakot)
⦿ Hamragarðar (Hamragerður)
⦿ Helgusandar (Helgusandur)
Hellnahóll (Hellnahóll, kirkjujörð, Hellnaholl)
⦿ Holt (Holtsstaður, Holtsstaður Beneficium)
⦿ Hvammur (Hvammur , bændaeign - 1. býli, Hvammur , bændaeign - 2. býli)
⦿ Indriðakot (Indriðakot, staðarhjáleiga)
Króktún (Kroktun)
⦿ Kvíhólmi (Syðri-Kvíhólmi, [Kvíhólmi], Qvíhólmi)
⦿ Lambhúshóll (Lambhúshóll, 1. býli, Lambhúshóll, 2. býli, Lambúshóll, Lambhús Hóll)
Lambhúshólskot
⦿ Miðgrund (MiðGrund, Mið-Grund, Midgrund)
⦿ Miðmörk (Mið-Mörk, Midmörk)
⦿ Miðskáli (Mið-Skáli)
⦿ Moldnúp (Moldnúpur, Moldnúpr)
⦿ Neðridalur (Neðri Dalur, Neðri-Dalur)
⦿ Núpur
⦿ Nýibær (Nyebær)
⦿ Ormskot (Ormskot, 2. býli, Ormskot, 1. býli)
⦿ Rimahús (Rimhús, [Rimahús])
⦿ Sauðhúsvöllur (Sauðhúsvöllur, að hálfur Stóradalskirkjueign og að hálfu bændaeign, Sauðvöllur, Sauðsvöllur)
⦿ Seljaland
⦿ Seljalandssel (Sel, Selialandssel, Selið, Seljalandsfel)
⦿ Skálakot (Skálakot, bændaeign)
⦿ Steinmóðarbær (Steinmodarbær)
⦿ Stóramörk (Stóra Mörk, Stóra-Mörk , 1. býli, Stóra-Mörk , 2. býli, Stóra-Mörk , 3. býli, Stórumörk 2, Stórumörk 1, Stóra-Mörk)
⦿ Stóridalur (Stóri Dalur, Stóri-Dalur)
⦿ Syðrigrund (Syðri-Grund, kirkjujörð, Syðstagrund, Syðri Grund, Syðsta-Grund, Siðsta grund)
⦿ Syðrihóll (Sidriholl, Syðri - hóll, Syðri-Hóll, Syðri Hóll, Siðri-Hóll)
⦿ Syðrirot (Syðri-Rot, Syðrirotin, Syðri-Rotin)
⦿ Syðstamörk (Syðsta Mörk, Syðsta-Mörk , 1. býli, Syðsta-Mörk , 2. býli, Sidstamørk, Syðsta-Mörk, Syðstumörk, Systa-Mörk)
⦿ Tjarnir (Tjarnir , 1. býli, Tiarner, Tjarnir , 2. býli)
⦿ Vallnatún (Vallatún, Vallatun, Vallnatún, 5. býli, Vallnatún, 1. býli, Vallnatún, 2. býli, Vallnatún, 4. býli, Vallnatún, 3. býli)
⦿ Varmahlíð (Varmahlíð , kirkjujörð - 1. býli, Varmahlíd, Varmahlíð , kirkjujörð - 2. býli, Varmahlyð)
⦿ Vesturholt (Vestriholt, Vesturhollt, Vestri Holt, Vestur-Holt, Vestur Holt)
⦿ Ystiskáli (Yztiskáli, Yzti Skáli, Ysti Skáli, Yzti - Skáli, Utasti-Skáli)