Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Austur-Eyjafjallahreppur, varð til við skiptingu Eyjafjallahrepps árið 1871. Sameinaður Vestur-Eyjafjalla-, Austur- og Vestur-Landeyja-, Fljótshlíðar- og Hvolhreppum sem Rangárþing eystra árið 2002. Prestakall: Eyvindarhólar 1871–1904, Holt 1904–2011, Vík frá árinu 2011. Sóknir: Skógar 1871–1890, Eyvindarhólar frá árinu 1871, Steinar 1871–1891.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Bæir sem hafa verið í hreppi (36)

⦿ Berjanes
⦿ Berjaneskot
⦿ Drangshlíð (Drángshlíð, Drángshlið, Drangshlíð 2)
⦿ Drangshlíðardalur
⦿ Efra-Hólakot (Hólakot efra, Eyvindarhólakot, Efra Hólakot, Efraholakot, Hólakot)
⦿ Eystriskógar (Eystri-Skógar)
⦿ Eyvindarhólar (Hólar Beneficium, Eyvindarhólar 1)
⦿ Gíslakot
⦿ Hlíð (Hild, Hlíð (vesturbær, Hlíð (miðbær), Hlíð (austurbær), Hlýð, Hlíð 1)
⦿ Hrútafell (Hrutafell, Hrútafell 1)
⦿ Hrútafell (Hrutafell, Hrútafell austurbær, Hrútafell vesturbær)
⦿ Hrútafellskot
⦿ Klömbur (Klambra, Klömbrur, Klömbur (Klambrar))
⦿ Krókvöllur (Króksvöllur, Krokvöllur)
⦿ Lambafell
⦿ Leirur (Leyrur, Leirur 1)
⦿ Miðbæli
⦿ Miðbælisbakkar
⦿ Minniborg (Minni-Borg)
⦿ Núpakot (Núnakot)
⦿ Rauðafell (Ytra-Rauðafell, Raudafell, Rauðafell , 5. býli, Rauðafell , 7. býli, Rauðafell , 4. býli, Rauðafell , 6. býli, Rauðafell I, Rauðafell 1)
⦿ Rauðsbakki
⦿ Raufarfell (Raufarfell eystra, Raufarfell ytra, Raufarfell , 4. býli, Raufarfell 1)
⦿ Seljavellir
⦿ Selkot
⦿ Sitjandi (Sitjandi 1 land)
⦿ Skarðshlíð (Skarðhlíð, Skarðshlíð 1)
⦿ Steinar (Steinar kirkjustaður, Steinar 1)
⦿ Stóraborg (Storaborg, Stóra-Borg, Stóra-Berg)
⦿ Svaðbæli (Sveiðbæli, Svarðbæli)
⦿ Syðra-Hólakot (Hólakot syðra, Syðrahólakot, Syðra Holakot, Hólakot lóð 1)
⦿ Ystabæli (Yztabæli, Ytstabæli, Ystabælistorfa)
⦿ Ystabæliskot (Yztabæliskot, Ytstabæliskot)
⦿ Ytriskógar (Ytri-Skógar)
⦿ Þorvaldseyri
⦿ Önundarhorn (Horn)