Álftavershreppur, varð til þegar Leiðvallarhreppi eldra var skipt árið 1885. Árið 1990 varð hann að Skaftárhreppi með Hörgslands-, Kirkjubæjar-, Leiðvallar- og Skaftártunguhreppum. Prestakall: Þykkvabæjarklaustur/Ásar 1885–2000, Kirkjubæjarklaustur frá ársbyrjun 2001. Sókn: Þykkvabæjarklaustur frá árinu 1885.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.
⦿ | Herjólfsstaðir | (Herjólfstaðir, Herjúlfsstaðir) |
⦿ | Holt | |
⦿ | Hraunbær | |
⦿ | Hraungerði | |
⦿ | Jórvík | (Jorvik) |
⦿ | Mýrar | |
⦿ | Sauðhúsnes | (Sauðhusnes) |
○ | Skálmarbæjarhraun | |
⦿ | Skálmarbær | (Skálmabær, Skáldabær, Skalmarbær) |
⦿ | Þykkvabæjarklaustur ✝ | (Tykkabaikloster, Þykkabæarkl) |
⦿ | Þykkvabæjarsel | (Norðurhjáleiga) |