Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Skaftártunguhreppur, varð til út úr Leiðvallarhreppi eldra árið 1885. Sameinaðist Hörgslands-, Kirkjubæjar-, Leiðvallar- og Álftavershreppum sem Skaftárhreppur árið 1990. Prestakall: Ásar 1885–1908, Þykkvabæjarklaustur/Ásar 1908–2000, Kirkjubæjarklaustur frá ársbyrjun 2001. Sóknir: Ásar 1885–1898, Búland 1885–1898, Gröf frá árinu 1898.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Skaftártunguhreppur

(frá 1885 til 1990)
Var áður Leiðvallarhreppur (eldri) til 1885.
Varð Skaftárhreppur 1990.
Sóknir hrepps
Ásar í Skaftártungu frá 1885 til 1898
Búland í Skaftártungu frá 1885 til 1898
Gröf í Skaftártungu frá 1898 til 1990

Bæir sem hafa verið í hreppi (16)

⦿ Ásar (Aase, Asar)
⦿ Borgarfell (Borgarfell , (2að býli))
⦿ Búland (Búland, ibidem)
⦿ Búlandssel (Bulandssel, (Búlandssel))
⦿ Eystriásar (Austari Ásar, Eystri-Ásar, Ásar )
⦿ Flaga (Flage, Flöga)
⦿ Gröf
⦿ Hemra
⦿ Hlíð (Hlið)
⦿ Hrífunes (Hrísnes, Hrífunes í Skaftártungu, Hrisnes)
⦿ Hvammur
⦿ Ljótarstaðir ((Ljótarstaðir), Ljótarstaðir í Skaftártungu)
⦿ Snæbýli (Snæbíli, Snæbýle, (Snæbýli), Snæbyle)
⦿ Svartinúpur (Svartinupur, Svartignúpur)
⦿ Svínadalur (Svinadalur)
⦿ Ytriásar (Ytri - Ásar, Ytri-Ásar, Ytri Ásar, Yttreaase, ytri Asar)