Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Leiðvallarhreppur yngri, varð til við skiptingu Leiðvallarhrepps eldra árið 1885. Varð með Hörgslands-, Kirkjubæjar-, Skaftártungu- og Álftavershreppum að Skaftárhreppi árið 1990. Prestaköll: Meðallandsþing 1885–1900, Ásar 1885–1908 (einn bær), Þykkvabæjarklaustur/Ásar 1900–2000 (frá árinu 1908 allur hreppurinn), Kirkjubæjarklaustur frá ársbyrjun 2001. Sóknir: Langholt frá árinu 1885, Ásar 1885–1898, Gröf frá árinu 1898 (einn bær í Ásasíðar Grafarsókn).
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Leiðvallarhreppur (yngri)

(frá 1885 til 1990)
Var áður Leiðvallarhreppur (eldri) til 1885.
Varð Skaftárhreppur 1990.
Sóknir hrepps
Ásar í Skaftártungu frá 1885 til 1898
Gröf í Skaftártungu frá 1898 til 1990 (einn bær í Ása-, síðar Grafarsókn)
Langholt í Meðallandi frá 1885 til 1990

Bæir sem hafa verið í hreppi (36)

Auðnar (Auðnur)
⦿ Bakkakot (Efra - Bakkakot, Syðra - Bakkakot)
⦿ Botnar
⦿ Efriey (Efri-Ey, Efri Ey, Efri-Ey , (2. býli), Efri-Ey , (1. býli), Hóll, Efri Ey (Hóll) 3 býli, Miðbær, Efri Ey (Miðbær) 2. býli)
⦿ Efri-Fljótar (EfriFljótar, Efrifljótar)
⦿ Efri-Steinsmýri (Efristeinsmýri, Efri - Steinsmýri, Efri Steinsmýri)
Feðgar (Foðgar)
Fjósakot
Fljótakrókur
⦿ Fljótar efri
⦿ Fljótar syðri (Fljótar, Syðri-Fljótar, SyðriFljótar, Syðrifljótar, Syðri - Fljótar, Syðrifljotar)
⦿ Grímsstaðir (Grímstaðir, Grimsstaðir)
⦿ Hnausar
⦿ Hraun (Undirhraun, Undirhraun , (3. býli), Undirhraun , (2. býli), Melhóll)
Kotey (Háakotey, Háukotey, Háakoteyri, Háa-Kotey)
⦿ Krókur
⦿ Langholt (Lángholt)
⦿ Lága-Kotey (Lágakotey, Háa-Kotey, Háva Kotey, Lága Kotey)
⦿ Leiðvöllur (Leiðvöllur í Meðallandi, Leidvóllur, Leidvollur, (Leiðvöllur))
⦿ Lyngar eystri (Eystri-Lyngar, Austari Lyngar, Eystri - Lyngar, EystriLyngar, Eystrilyngar, Eystrilingar)
⦿ Lyngar ytri (Efri-Lyngar, Ytri-Lyngar, YtriLyngar, Ytri Lyngar, Ytri - Lyngar, Ytrilyngar, Ytrilingar)
Melhóll (Melhóll 2 býli, Melhóll I)
⦿ Nýibær
⦿ Nýibær (Nýjibær, Nyebær)
⦿ Rofabær (Rofabær , (2. býli), Rofabær , (3. býli))
⦿ Sandar (Sandar , (2. býli), Sandar , (3. býli), Sandar , (4. býli))
⦿ Sandasel
Sauðar
Sauðasel
⦿ Skurðbær
⦿ Slýjar (Slíar, Sliar, Slýar)
⦿ Staðarholt
Steinsmýri
⦿ Strönd
⦿ Svartinúpur (Svartinupur, Svartignúpur)
⦿ Syðri-Steinsmýri (Syðri Steinsmýri 2 býli, Syðristeinsmýri, Sidre Steinsmyre, Steinsmýri syðri, Syðri Steinsmýri, Syðri-Steinsmýri, 2. býli, Syðri-Steinsmýri, 5. býli, Syðri-Steinsmýri, 1. býli, Syðri-Steinsmýri, 3. býli, Syðri-Steinsmýri, 4. býli, Syðri - Steinsmýri)