Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Kirkjubæjarhreppur, varð til eftir skiptingu Kleifahrepps árið 1891. Sameinaður Hörgslands-, Leiðvallar-, Skaftártungu- og Álftavershreppum sem Skaftárhreppur árið 1990. Prestaköll: Prestsbakki/ Kirkjubæjarklaustur frá árinu 1891, Ásar 1891–1908, Þykkvabæjarklaustur/Ásar 1908–2000. Sóknir: Prestsbakki frá árinu 1891, Búland 1891–1898, Gröf frá árinu 1898 (tveir bæir í Búlandssíðar Grafarsókn).
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Kirkjubæjarhreppur

(frá 1891 til 1990)
Var áður Kleifahreppur til 1891.
Varð Skaftárhreppur 1990.
Sóknir hrepps
Búland í Skaftártungu frá 1891 til 1898
Gröf í Skaftártungu frá 1898 til 1990 (tveir bæir í Búlands-, síðar Grafarsókn)
Prestsbakki á Síðu frá 1891 til 1990
Byggðakjarnar
Kirkjubæjarklaustur

Bæir sem hafa verið í hreppi (48)

⦿ Arnardrangur (Arnardrangr)
⦿ Á
⦿ Ásgarður (Ásgaður)
⦿ Breiðabólsstaður (Breidibólstadr, Breiðabólstaður, Breiðabólsstaður 1, 1ta býli, Breiðabólsstaður 2, 2að býli, Breiðibólstaður)
⦿ Dalbær eystri (Dalbær austari, Austri - Dalbær, Eystri-Dalbær, Dalbær, Eystri Dalbær)
⦿ Dalbær ytri (Ytri - Dalbær, Dalbær)
⦿ Efrivík (Efri-Vík, Efri Vík, Efri - Vík, Vík efri)
⦿ Eintúnaháls (Eintúnsháls)
⦿ Eystrahraun (Hraun austara, Eystra-Hraun, Eystra Hraun, Hraun, Eystra - Hraun, Hraun austra)
⦿ Fagurhlíð (Fagurhlið)
⦿ Foss
⦿ Geirland
⦿ Hátún (Hátúnir)
⦿ Heiðarsel
⦿ Heiði
Hervararstaðir (Hervorarstaðir, )
⦿ Holt
⦿ Hólmur
⦿ Hraunból
⦿ Hraunkot
⦿ Hunkubakki (Húnkubakkar, Hunkubakkar)
⦿ Hæðargarður (Hæðagarður, )
⦿ Hörgsdalur (Hörðsdalur, )
⦿ Hörgsland
⦿ Kálfafell (Kálfafellsstaður, )
⦿ Kálfafellskot (Kálfafellsskot)
Kárastaðir (Kárstaðir, Kársstaðir)
⦿ Keldunúpur
⦿ Kirkjubæjarklaustur (Kirkiubæarklaustur)
⦿ Maríubakki (Mariubacke, Máríubakki, Mariubakki)
⦿ Múlakot (Mulakot)
⦿ Mörk
⦿ Mörtunga (Morðtunga, Mörtunga II, Mordtunga, Mírtunga, Mörðtunga, Morðtunga , 1ta býli, Morðtunga , 2að býli, Mörtunga I, Mörtúnga)
⦿ Nýibær
⦿ Orrustustaðir (Orustustaðir)
⦿ Rauðaberg (Rauð(a)berg)
Refsstaður (Refstaðir, Refstaður)
⦿ Seglbúðir
Sjófarstaðir
⦿ Skaftárdalur (Skaptárdalur, Skaptardalur, Skaftárdalur á Síðu)
⦿ Skál (Skál bændaeign)
⦿ Syðrivík (Syðri-Vík, Syðri Vík, Syðri - Vík, Syðri-vík)
⦿ Tunga eystri (Tunga austri, Austri - Tunga, Lángholtskot, Eystri-Tunga)
⦿ Tunga vestri (Tunga, Ytri-Tunga, Tunga ytri, Eystri-Tunga, Ytri - Tunga)
Uppsalir
⦿ Ytrahraun (Ytra-Hraun, Ytra Hraun, Ytra - Hraun)
⦿ Þverá
⦿ Þykkvibær (Þykkvabær efri, Þykkvabær, Þykkabær)