Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Hörgslandshreppur, varð til út úr Kleifahreppi árið 1891. Varð að Skaftárhreppi ásamt Kirkjubæjar-, Leiðvallar-, Skaftártungu- og Álftavershreppum árið 1990. Prestakall: Prestsbakki/Kirkjubæjarklaustur frá árinu 1891. Sóknir: Kálfafell frá árinu 1891 til ársloka 1998, Prestsbakki frá árinu 1891.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Hörgslandshreppur

(frá 1891 til 1990)
Var áður Kleifahreppur til 1891.
Varð Skaftárhreppur 1990.
Sóknir hrepps
Kálfafell í Fljótshverfi frá 1891 til 1990
Prestsbakki á Síðu frá 1891 til 1990

Bæir sem hafa verið í hreppi (33)

⦿ Blómsturvellir (Blómstursvelllir)
⦿ Brattland
⦿ Breiðabólsstaður (Breidibólstadr, Breiðabólstaður, Breiðabólsstaður 1, 1ta býli, Breiðabólsstaður 2, 2að býli, Breiðibólstaður)
⦿ Dalshöfði (Dalshöfðvi)
⦿ Fagurhlíð (Fagurhlið)
⦿ Foss
⦿ Geirland
⦿ Heiðarsel
⦿ Holt
⦿ Hraunkot
⦿ Hruni (Hruni 2, Hruni II)
⦿ Hvoll (Hvolur)
⦿ Hörgsdalur (Hörðsdalur, )
⦿ Hörgsland
⦿ Hörgslandskot (Hörglandskot)
⦿ Kálfafell (Kálfafellsstaður, )
⦿ Keldunúpur
⦿ Maríubakki (Mariubacke, Máríubakki, Mariubakki)
⦿ Mosakot
⦿ Múlakot (Mulakot)
⦿ Mörk
⦿ Mörtunga (Morðtunga, Mörtunga II, Mordtunga, Mírtunga, Mörðtunga, Morðtunga , 1ta býli, Morðtunga , 2að býli, Mörtunga I, Mörtúnga)
⦿ Núpar
⦿ Núpsstaður (Nýpur, Núpar, Nupstadur, Núpstaður)
⦿ Orrustustaðir (Orustustaðir)
⦿ Prestsbakkakot (Prestbakkakot)
⦿ Prestsbakki (Prestbakki)
⦿ Rauðaberg (Rauð(a)berg)
⦿ Seljaland (Selialand)
⦿ Sléttaból (Sljettaból)
⦿ Teygingalækur (Hruni I. (Teigingalækur), Hruni 1)
⦿ Tunga vestri (Tunga, Ytri-Tunga, Tunga ytri, Eystri-Tunga, Ytri - Tunga)
⦿ Þverá