Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Beruneshreppur (Berufjarðarströnd í manntali árið 1703, Berunesþingsókn í jarðatali árið 1754), var sameinaður Búlands- og Geithellnahreppum sem Djúpavogshreppur árið 1992. Prestakall: Berufjörður til ársins 1906, Eydalir 1906–1908 (kallinu þjónað af Eydalapresti án veitingar), Hof í Álftafirði 1908–1951, Djúpivogur frá árinu 1951. Sóknir: Berunes og Berufjörður.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Beruneshreppur

(til 1992)
Suður-Múlasýsla
Varð Djúpavogshreppur 1992.
Sóknir hrepps
Berufjörður til 1992
Berunes á Berufjarðarströnd til 1992

Bæir sem hafa verið í hreppi (34)

Árnahús (Arnehuus, )
Berufjarðarhjáleiga
⦿ Berufjörður (Berufjörður, beneficium, Berufjördur)
⦿ Berunes
⦿ Eiríksstaðir (Eiríkssstaðir, Eirikssadir)
⦿ Eyjólfsstaðir
⦿ Fossárdalur (Eystri-Fossárdalur, Syðri-Fossárdalur, Fossärdalur)
⦿ Fossgerði (Fossgerdi)
Framhjáleiga
⦿ Gautavík
⦿ Grundarstekkur (Grundarsekkur, )
Hraunanes
Karlsstaðaborg
Karlsstaðahjáleiga (Kallstaðahjáleiga)
⦿ Karlsstaðir (Kallstaðir efri, Kallstaðir, Kallstaða)
Karlsstaðir neðri
⦿ Kelduskógar (Kelduskógur)
⦿ Kross (Kross A., Kross B.)
⦿ Krossgerði (Krossgerdi, Krossgerði [A.])
⦿ Krosshjáleiga (Krosshialeiga)
Krosshringur
Núpshjáleiga
⦿ Núpur (Núps)
Nýibær
Ráðleysa
Selnes
⦿ Skáli
⦿ Steinaborg
⦿ Tittlingur (Titlingur, Fagrihvammur, Fittingur)
⦿ Urðarteigur (Urdarteigr)
⦿ Víðirnes (Vídirnes, Víðines)
Ytranes
Þiljuvallastekkur
⦿ Þiljuvellir