Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Breiðdalshreppur yngri, varð til við skiptingu Breiðdalshrepps eldra í árslok 1905. Prestakall: Eydalir frá ársbyrjun 1906. Sókn: Eydalir frá ársbyrjun 1906.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Breiðdalshreppur (yngri)

(frá 1905)
Suður-Múlasýsla
Var áður Breiðdalshreppur (eldri) til 1905.
Sóknir hrepps
Eydalir í Breiðdal frá 1906
Byggðakjarnar
Breiðdalsvík

Bæir sem hafa verið í hreppi (36)

⦿ Ánastaðir (Anastadir)
⦿ Ásunnarstaðir (Ásunarstaðir, Asunnarstadr)
⦿ Breiðdalsvík
⦿ Brekkuborg
⦿ Dísastaðasel
⦿ Dísastaðir (Dysastada, Dysastdr)
⦿ Einarsstaðir (Einarstaðir, Einarstadr)
⦿ Eyjar (Eyar)
⦿ Fagridalur (Fagradalur)
⦿ Fell (Fellið, Fellid)
⦿ Flaga
⦿ Geldingur (Hlíðarendi, Géldingur)
⦿ Gilsá
⦿ Gilsárstekkur
⦿ Heydalir (Eydalir)
⦿ Hóll
⦿ Hvalnes (Hvalsnes, Hvalnæs, Hvalnes (Nr. 1), Hvalnes (Nr. 2))
⦿ Höskuldsstaðasel (Höskuldsstaðarsel, Höskuldstadasel)
⦿ Höskuldsstaðir (Höskuldstaðir, Höskuldstadir)
⦿ Innri-Kleif (Fremrikleif, Fremri Kleif, Fremri-Kleif, Fremrikleyf, Innrikleif, Innri-Kleyf, Innri Kleif)
⦿ Jórvík
⦿ Kleifarstekkur
⦿ Ormsstaðir (Or(ms)staðir, Ormstaðir, Or (m) staðir, Or(m)staðir)
⦿ Ós (Os)
⦿ Randversstaðir (Randverstaðir, Randverst)
⦿ Selnes (Selnesverzlun)
⦿ Skjöldólfsstaðir (Skjöldungstaðir, Skjöldólfst)
⦿ Skriða (Skrida)
⦿ Skriðustekkur (Skridustekkur, Skriðurstekkur)
⦿ Snæhvammur (Snæhvamr)
⦿ Streiti (Stræti, Stræli)
⦿ Tóarsel
⦿ Ytrikleif (Ytri-Kleif, Ytri Kleif, Ytrikleyf)
⦿ Þorgrímsstaðir (Þorgrímstaðir, Þorgrimstaðir)
⦿ Þorvaldsstaðir (Þorvaldstaðir, Þorvaldst)
⦿ Þverhamar (Þverhamrar)