Stöðvarhreppur, varð til við skiptingu Breiðdalshrepps eldra í árslok 1905. Varð að Austurbyggð ásamt Búðahreppi árið 2003 er gekk inn í Fjarðabyggð (Neskaupstað, Eskifjarðarbæ og Reyðarfjarðarhrepp) ásamt Mjóafjarðar- og Fáskrúðsfjarðarhreppum árið 2006. Prestakall: Stöð 1906–1925, Eydalir frá árinu 1925. Sókn: Stöð 1906–1926, Kirkjuból 1926–1952 (sóknin oftast kennd við Stöð), Stöðvarfjörður frá árinu 1952.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.
⦿ | Bakkagerði | (Bakkagerdi) |
⦿ | Borgargarður | |
○ | Brautaholt | |
⦿ | Bæjarstaðir | (Bæarstaðir, Bæarstadir) |
⦿ | Einarsstaðir | (Einarstaðir, Einarstadr) |
○ | Ekra | |
○ | Erlendarbær | |
⦿ | Flautagerði | (Flautagerdi) |
○ | Grund | (Grund (Hafnarnes)) |
○ | Guðjónshús | |
⦿ | Gvöndarnes | (Guðmundarnes, Gvöndarnæs, Gvendarnes, Gvendarnes. B, Gvendarnes. C, Gvendarnes A) |
⦿ | Heykleif | (Heyklif) |
○ | Hóll | |
⦿ | Hvalnes | (Hvalsnes, Hvalnæs, Hvalnes (Nr. 1), Hvalnes (Nr. 2)) |
○ | Höskuldarbær | |
⦿ | Kambar | |
⦿ | Kirkjuból | (Kirkebol, Kyrkjuból) |
⦿ | Kirkjubólssel | (Kirkebólssel, Krikjubólssel, Kyrkjubolssel) |
○ | Kr. Sveinss. bær | |
○ | Laufás | |
○ | Lúðvíksbær | |
⦿ | Lönd | |
○ | Magn. Andréss. bær | |
○ | Nielsarbær | |
○ | Óseyri (Flautagerði) | |
○ | Skúr | |
○ | Sólhóll | |
○ | Steinholt | |
⦿ | Stöð ✝ | (Stöðvarstaður, Grönnefjord (Grundarfjörður)) |
○ | Stöðvarfjörður |