Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Neshreppur/Neskaupstaður. Neshreppi var skipt út úr Norðfjarðarhreppi eldra árið 1913 en varð að Neskaupstað í ársbyrjun 1929. Kaupstaður og Norðfjarðarhreppur yngri voru sameinaðir árið 1994. Neskaupstaður varð að Fjarðabyggð ásamt Reyðarfjarðarhreppi og Eskifjarðarbæ árið 1998 og Mjóafjarðar- og Fáskrúðsfjarðarhreppar og Austurbyggð (Búða- og Stöðvarhreppar) bættust við árið 2006. Prestakall: Norðfjörður frá árinu 1913 (einnig kennt við Nes). Sókn: Nes 1913–1952, Neskaupstaður frá árinu 1952.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Neshreppur

(frá 1913 til 1929)
Suður-Múlasýsla
Var áður Norðfjarðarhreppur (eldri) til 1913.
Varð Neskaupstaður 1929, Neskaupstaður 1929.
Sóknir hrepps
Nes í Norðfirði frá 1913 til 1929
Byggðakjarnar
Neskaupstaður

Bæir sem hafa verið í hreppi (101)

Akur
Bakarí (Bakaríið)
Bakkahús
Bakkahús litla
Bakka skúr (Bakkaskúr 2, Bakkaskúr 1, Bakkaskúr)
Baldurshagi (innri)
Baldurshagi, ytri
Bár
Bjarnahús
Bjarnarberg
Björgvin
Borgir
Brekka
Brekka
Brennistaðir
Bryggjuhús
Bræðrapartur
Byggðarholt
Dagsbrún
⦿ Efra-Tröllanes (Efra tröllanes)
⦿ Efri-Miðbær (Miðbær efri, )
Enni
Frambær
Framekra
Framnnes
Fögruvellir
Garðshorn
Gata
Gilsbakki
Glaðheimur
Goodtemplarahús
Grund
Harðangur
Hátún
Híðarhús
Hjarðarhóll
Hlíð
Hlýð
Holt
Hruni
Hús Davíðs Jóhannessonar
Jónasarhús
Jónshús
Kotströnd
Kross
Krosshús
⦿ Kvíaból (Kvijaból)
Litlatrollanes
Litlatröllanes
Lúðvíkshús
Lækjamót
Lækjarhús
Melbær
Melum (Melur)
Miðhús
⦿ Naustahvammur (Naustahvanmur)
Nes (Prests hús á Nesi)
Nýbúð
Nýhöfn
Nýibær
Pakkhús Loft H.f. Hinar sam. ísl, verslanir
Pálmahús
Sandbrekka
Sandhóll
Sigfúsarhús
Simastöðvarhús
Sjávarborg
Sjónarhóll efri
Sjónarhóll neðri
⦿ Skálateigur efri (Skálateigur, Skálateigur, efri, Skálateigur, neðri, Efri-Skálateigur, Efsti - Skálateigur )
Skuld
Sólheimar (Sólheimar (A), Sólheimar (B))
Stefánshús
Stefánshús gamla
Steinholt
Stóratröllanes
Strönd ( Friðrik Jóhannsson)
Strönd Guðný
Strönd (Jakob Jakobsson)
Svarthús (J. Pálmas)
Sæból
Tómasarhús
Tómasarhús
Tómasarhús (nr. 4 B)
Tómasens skúr
T. Tómasens hús
Tunga
Uppsalir
Út-Ekra
Verslunarhús H.f. Hinar semeinuðu íslensku verslanir
Verslunarhús Konráðs Hjálmarsson
Vilborgarhús
Víglundarhús (Víglundshús)
Vík
Vík
Ytra hús Björns Jónassonar
⦿ Þiljuvellir
Þorbjargarhús (A)
Þorbjargarhús (skýrsla B)
Þórhóll (Þórhóll 1, Þórhóll 2, Þorhóll)
Þórsmörk