Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Neshreppur/Neskaupstaður. Neshreppi var skipt út úr Norðfjarðarhreppi eldra árið 1913 en varð að Neskaupstað í ársbyrjun 1929. Kaupstaður og Norðfjarðarhreppur yngri voru sameinaðir árið 1994. Neskaupstaður varð að Fjarðabyggð ásamt Reyðarfjarðarhreppi og Eskifjarðarbæ árið 1998 og Mjóafjarðar- og Fáskrúðsfjarðarhreppar og Austurbyggð (Búða- og Stöðvarhreppar) bættust við árið 2006. Prestakall: Norðfjörður frá árinu 1913 (einnig kennt við Nes). Sókn: Nes 1913–1952, Neskaupstaður frá árinu 1952.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Neshreppur

Bæir sem hafa verið í hreppi (101)

Akur
Bakarí (Bakaríið)
Bakkahús
Bakkahús litla
Bakka skúr (Bakkaskúr)
Baldurshagi (innri)
Baldurshagi, ytri
Bár
Bjarnahús
Bjarnarberg
Björgvin
Borgir
Brekka
Brekka
Brennistaðir
Bryggjuhús
Bræðrapartur
Byggðarholt
Dagsbrún
⦿ Efra-Tröllanes (Efra tröllanes)
⦿ Efri-Miðbær (Miðbær efri)
Enni
Frambær
Framekra
Framnnes
Fögruvellir
Garðshorn
Gata
Gilsbakki
Glaðheimur
Goodtemplarahús
Grund
Harðangur
Hátún
Híðarhús
Hjarðarhóll
Hlíð
Hlýð
Holt
Hruni
Hús Davíðs Jóhannessonar
Jónasarhús
Jónshús
Kotströnd
Kross
Krosshús
⦿ Kvíaból (Kvijaból, Kvíabólsstígur 1)
Litlatrollanes
Litlatröllanes
Lúðvíkshús
Lækjamót
Lækjarhús
Melbær
Melum (Melur)
Miðhús
⦿ Naustahvammur (Naustahvanmur, Naustahvammur 56A)
⦿ Nes (Prests hús á Nesi)
Nýbúð
Nýhöfn
Nýibær
Pakkhús Loft H.f. Hinar sam. ísl, verslanir
Pálmahús
Sandbrekka
Sandhóll
Sigfúsarhús
Simastöðvarhús
Sjávarborg
Sjónarhóll efri
Sjónarhóll neðri
⦿ Skálateigur efri (Skálateigur, Skálateigur, efri, Skálateigur, neðri, Efri-Skálateigur, Efsti - Skálateigur , Efri-Skálateigur 1)
Skuld
Sólheimar (Sólheimar (A), Sólheimar (B))
Stefánshús
Stefánshús gamla
Steinholt
Stóratröllanes
Strönd ( Friðrik Jóhannsson)
Strönd Guðný
Strönd (Jakob Jakobsson)
Svarthús (J. Pálmas)
Sæból
Tómasarhús
Tómasarhús
Tómasarhús (nr. 4 B)
Tómasens skúr
T. Tómasens hús
Tunga
Uppsalir
Út-Ekra
Verslunarhús H.f. Hinar semeinuðu íslensku verslanir
Verslunarhús Konráðs Hjálmarsson
Vilborgarhús
Víglundarhús (Víglundshús)
Vík
Vík
Ytra hús Björns Jónassonar
⦿ Þiljuvellir (Þiljuvellir 2)
Þorbjargarhús (A)
Þorbjargarhús (skýrsla B)
⦿ Þórhóll (Þorhóll, Þórhóll 1, Þórhóll 2)
Þórsmörk