Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Saurbæjarhreppur (svo í manntali árið 1703 og Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1712 en einnig Gullbrekkuhreppur eða Gullhreppur í Jarðabókinni, Saurbæjarþingsókn í jarðatali árið 1753), varð að Eyjafjarðarsveit, ásamt Hrafnagils- og Öngulsstaðahreppum, í ársbyrjun 1991. Prestaköll: Grundarþing til ársins 1952, Mikligarður í Eyjafirði til ársins 1867, Saurbær í Eyjafirði til ársins 1916, Laugaland frá árinu 1952. Sóknir: Möðruvellir í Eyjafirði, Stóridalur í Eyjafirði til ársins 1750, Mikligarður til ársins 1921, Saurbær, Hólar í Eyjafirði.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Saurbæjarhreppur, Eyjafjarðarsýslu

(til 1991)
Eyjafjarðarsýsla
Varð Eyjafjarðarsveit 1991.

Bæir sem hafa verið í hreppi (75)

⦿ Arnarstaðir (Arnastaðir)
⦿ Ánastaðir (Anestad, Anastaðr, Árnastaðir)
⦿ Árgerði (Argjerði)
(Á viðaukask. í Stærra-Árskógssókn)
⦿ Björk (Björk í Sölvadal)
Bólgerði
Bölverksgerði
⦿ Dalsgerði ytra (Ytri Gerðar, Ytrigerði, Ytrigerðir, Ytridalsgerði, Ytra–Dalsgerði, Dalsgerði Ytra, Ytra-Dalsgerði, Ytra Dalsgerði)
⦿ Draflastaðir (Daflastaðir, Drablastaðr,, Drablastaðr)
⦿ Eyvindarstaðir (Eyvindastaðr, Eyvindarstaðr, Eyvindestad)
⦿ Finnastaðir (Finnastaðir í Sölvadal)
Fjósakot (Fljósakot)
Geldingagerði
⦿ Gilsá
⦿ Guðrúnarstaðir (Guðrunastaðir)
⦿ Gullbrekka
Gunnarshús
⦿ Halldórsstaðir (Halldórstaðir, Halldorstaðir)
⦿ Háls
⦿ Helgastaðir (Helgastaðr)
Hleiðargarðskot
⦿ Hleiðargarður (Heiðargarður)
⦿ Hlíðarhagi (Hlíðarhagi 1, Hlíðarhagi 2, Hlyðarhagi, Hlyðarhagi,)
⦿ Hólakot (Holakot,, Holakot)
⦿ Hólar (Hólar 1, Hólar 2)
Hólavellir
⦿ Hólsgerði
⦿ Hrísar (Hrísir)
⦿ Hvassafell (Kvassafell,, Kvassafell)
⦿ Jórunnarstaðir (Jórunarstaðir,, Jórunarstaðir )
⦿ Jökull
⦿ Kambfell
⦿ Kálfagerði (Kálfagérði)
⦿ Kerhóll (Kjerhóll)
⦿ Kolgrímastaðir (Kollgrímastaðir)
⦿ Krýnastaðir (Krónustaðir)
⦿ Leyningur (Leyníngur,, Leyníngur)
⦿ Litlidalur (Litli Dalur, )
⦿ Melgerði (Melgerðir, Melgérði)
⦿ Miðgerði (Mið-Gerði)
⦿ Mikligarður (Michlegaard, Mikligarðr)
⦿ Möðruvellir
⦿ Nes
⦿ Núpufell (Núpafell, Gnúpufell)
Nýibær
⦿ Rauðhús
Rodhus
⦿ Samkomugerði
⦿ Sandhólar
⦿ Saurbær
⦿ Seljahlíð (Sölvahlíð)
⦿ Skáldsstaðir (Skáldstaðir)
⦿ Skriða
Steinkot
⦿ Stekkjarflatir (Stekkjaflatir, Stekkjarfletir, Stekkjarfletr, Stekkjarfletr,)
⦿ Stóridalur (Stóri Dalur)
⦿ Strjúgsá (Þrúgsá, Striúgsá)
Sveinshús
Svinshus
⦿ Syðra-Dalsgerði (Syðrigerði, Syðrigerðir, Syðri Gerðar, Dalsgerði syðra, Dalsgerð: Syðra, Syðridalsgerði)
⦿ Syðri-Villingadalur (Villingadalur syðri, Syðrivillingadalur, SyðriVillingad)
⦿ Tjarnir
⦿ Torfufell (Torfafell)
⦿ Úlfsá (Úlfá)
⦿ Vatnsendi
⦿ Vellir (Vallnir)
⦿ Ystagerði (Yztagerði, Yzta-Gerði, Ystagérði)
⦿ Ytri-Villingadalur (Villingadalur ytri, Ytrivillingadalur, Ytri–Villingadalur, YtriVillingad)
Þormóðsstaðasel (Þormóðstaðasel, ÞormóðsstaðaSel)
⦿ Þormóðsstaðir (Þormóðstaðir, Þormóðsstaðr)
Æsustaðagerði (Gerðar, Æsustaðagerðir, Æsustaða-Gerðar)
⦿ Æsustaðir
⦿ Ölvisgerði (Ölversgerði, Ölversgjerði)
⦿ Öxnafell (Yxnafell)
⦿ Öxnafellskot (Yxnafellskot, Fellshlíð, Öxnafelskot)