Norðfjarðarhreppur yngri, varð til eftir skiptingu Neshrepps út úr Norðfjarðarhreppi eldra árið 1913. Hreppurinn tengdist Neskaupstað árið 1994 sem síðan sameinaðist Reyðarfjarðarhreppi og Eskifjarðarbæ sem Fjarðabyggð árið 1998. Mjóafjarðar- og Fáskrúðsfjarðarhreppar og Austurbyggð (Búða- og Stöðvarhreppar) komu inn í Fjarðabyggð árið 2006. Prestakall: Norðfjörður 1913–1994 (einnig kennt við Nes). Sókn: Nes 1913–1952, Neskaupstaður frá árinu 1952.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2019.
⦿ | Barðsnes | Bardsnes |
⦿ | Barðsnesgerði | Gerde, Barðsnes-Gerði, Gerði |
⦿ | Dammur | Sandvíkur Dammur, Sandvíkurdammur |
⦿ | Fannardalur | Fannárdalur, Tannardalur |
⦿ | Gerðisstekkur | Gérðisstekkur |
Grund | ||
⦿ | Grænanes | |
Guðmundarhús | ||
⦿ | Hellisfjarðarsel | Hellisfjarðar-Sel |
⦿ | Hellisfjörður | Hellirsfiordur |
⦿ | Hof | Ormsstaðir, Ormstader, Ormstaðir, Ormstaða |
⦿ | Hólar | Holar |
Innstahús | ||
⦿ | Kirkjuból | Kirkiubol, Kirkjubol |
⦿ | Neðri-Miðbær | Miðbær, Midbær, Miðbær neðri |
⦿ | Ormsstaðahjáleiga | Hialeiga, Ormstaðahjáleiga, Ormstaðarhjáleiga, Ormsstaða-Hjáleiga, Ormsstaða-Stekkur |
⦿ | Ormsstaðir | Ormstaðir |
⦿ | Sandvík | Sandvik |
⦿ | Sandvíkurpartur | Sandvíkur-Partur, Partur |
⦿ | Sandvíkursel | Sel, Sandvíkur-Sel |
⦿ | Seldalur | |
Sigurðarhús | ||
⦿ | Skálateigur neðri | Skalateigur nedri, Skálateigur, neðri, Neðri-Skálateigur, Skálateigur fremri, Neðri Skálateigur, Fremri Skálaleigur, Fremri-Skálateigur, Neðsti-Skálateigur, Fremsti - Skálateigur |
⦿ | Skorrastaður | Skorastaður, Skorrastadur, Skorrastaðir, Skorrastað |
⦿ | Skuggahlíð | Skuggahlid |
⦿ | Stuðlar | Studlar, Stuðlar No 6 |
⦿ | Sveinsstaðir | Sveinstader, Sveinstaðir |
⦿ | Tandrastaðir | Tandrastader, Tandarastaðir |
⦿ | Viðfjörður | Vidfiordur, Víðfjörður, Viðfjörður No 5 |
⦿ | Vindheimar | Vindheimur |