Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Norðfjarðarhreppur yngri, varð til eftir skiptingu Neshrepps út úr Norðfjarðarhreppi eldra árið 1913. Hreppurinn tengdist Neskaupstað árið 1994 sem síðan sameinaðist Reyðarfjarðarhreppi og Eskifjarðarbæ sem Fjarðabyggð árið 1998. Mjóafjarðar- og Fáskrúðsfjarðarhreppar og Austurbyggð (Búða- og Stöðvarhreppar) komu inn í Fjarðabyggð árið 2006. Prestakall: Norðfjörður 1913–1994 (einnig kennt við Nes). Sókn: Nes 1913–1952, Neskaupstaður frá árinu 1952.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2019.


Norðfjarðarhreppur (yngri)

Sóknir í Norðfjarðarhreppi
Nessókn, Nes í Norðfirði

Bæir sem hafa verið í Norðfjarðarhreppi (30)

⦿ Barðsnes Bardsnes
⦿ Barðsnesgerði Gerde, Barðsnes-Gerði, Gerði
⦿ Dammur Sandvíkur Dammur, Sandvíkurdammur
⦿ Fannardalur Fannárdalur, Tannardalur
⦿ Gerðisstekkur Gérðisstekkur
Grund
⦿ Grænanes
Guðmundarhús
⦿ Hellisfjarðarsel Hellisfjarðar-Sel
⦿ Hellisfjörður Hellirsfiordur
⦿ Hof Ormsstaðir, Ormstader, Ormstaðir, Ormstaða
⦿ Hólar Holar
Innstahús
⦿ Kirkjuból Kirkiubol, Kirkjubol
⦿ Neðri-Miðbær Miðbær, Midbær, Miðbær neðri
⦿ Ormsstaðahjáleiga Hialeiga, Ormstaðahjáleiga, Ormstaðarhjáleiga, Ormsstaða-Hjáleiga, Ormsstaða-Stekkur
⦿ Ormsstaðir Ormstaðir
⦿ Sandvík Sandvik
⦿ Sandvíkurpartur Sandvíkur-Partur, Partur
⦿ Sandvíkursel Sel, Sandvíkur-Sel
⦿ Seldalur
Sigurðarhús
⦿ Skálateigur neðri Skalateigur nedri, Skálateigur, neðri, Neðri-Skálateigur, Skálateigur fremri, Neðri Skálateigur, Fremri Skálaleigur, Fremri-Skálateigur, Neðsti-Skálateigur, Fremsti - Skálateigur
⦿ Skorrastaður Skorastaður, Skorrastadur, Skorrastaðir, Skorrastað
⦿ Skuggahlíð Skuggahlid
⦿ Stuðlar Studlar, Stuðlar No 6
⦿ Sveinsstaðir Sveinstader, Sveinstaðir
⦿ Tandrastaðir Tandrastader, Tandarastaðir
⦿ Viðfjörður Vidfiordur, Víðfjörður, Viðfjörður No 5
⦿ Vindheimar Vindheimur
Norðfjarðarhreppur (yngri) frá 1913 til 1994.
Var áður Norðfjarðarhreppur (eldri) til 1913. Norðfjarðarhreppur varð hluti af Neskaupstað 1994.