Árskógshreppur yngri, myndaðist í hluta Árskógshrepps eldra árið 1930, rann saman við Svarfaðardalshrepp og Dalvíkurkaupstað árið 1998 sem Dalvíkurbyggð. Prestakall: Vellir 1930–1952, Hrísey 1952–2014, Dalvík frá árinu 2014. Sókn: Stærri-Árskógur frá árinu 1930.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.