Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Dalvíkurhreppur skiptist úr Svarfaðardalshreppi yngra í árslok 1945 og varð að Dalvíkurkaupstað árið 1974, sem, ásamt Svarfaðardals– (yngsta) og Árskógshreppum, myndaði Dalvíkurbyggð árið 1998. Prestakall: Vellir 1946–1970, Dalvík frá árinu 1970. Sóknir: Upsir frá árinu 1946, Vellir frá árinu 1946 (bæirnir Háls og Hrísar).
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Dalvíkurhreppur

(frá 1945 til 1974)
Eyjafjarðarsýsla
Var áður Svarfaðardalshreppur (yngri) til 1945.
Varð Dalvíkurkaupstaður 1974.
Sóknir hrepps
Upsir á Upsaströnd frá 1946 til 1974
Vellir í Svarfaðardal frá 1946 til 1974 (bæirnir Háls og Hrísar)
Byggðakjarnar
Dalvík

Bæir sem hafa verið í hreppi (0)