Útlínur hrepps byggja á gögnum um hreppamörk frá 1904 og eru einungis birtar til viðmiðunar.

Ólafsfjarðarhreppur (Ólafsfjörður í manntali árið 1703 og Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín árið 1712, Ólafsfjarðarþingsókn í jarðatali árið 1753), nefndist síðar Þóroddsstaðahreppur, en nafninu var breytt í Ólafsfjarðarhreppur árið 1917. Varð Ólafsfjarðarkaupstaður í ársbyrjun 1945 en að Fjallabyggð, ásamt Siglufjarðarkaupstað, árið 2006. Prestakall: Kvíabekkur til ársins 1951, Ólafsfjörður frá árinu 1951. Sókn: Kvíabekkur til ársins 1915, Ólafsfjörður frá árinu 1915.
Björk Ingimundardóttir. Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Íslands. 2013.

Ólafsfjarðarhreppur

(til 1945)
Eyjafjarðarsýsla
Sóknir hrepps
Kvíabekkur í Ólafsfirði til 1915
Ólafsfjörður frá 1915 til 1945
Byggðakjarnar
Ólafsfjörður

Bæir sem hafa verið í hreppi (65)

Antonshús
⦿ Auðnir
⦿ Árbakki
Árgerði
Bakkavellir
⦿ Bakki (Backe)
Bergsbær
Bergskot
⦿ Brimnes
Burstarbrekka (Bustabrekka, Bustarbrekka 2, Bustarbrekka, Burstarbrekki, Bustarbrekka 1, )
Búð
Búðarhóll
Efribakki
Fossbakki
⦿ Garður (Gardur)
Grímshús
⦿ Grund
Guðmundarhús
Háiskáli
⦿ Hornbrekka (Kornbrekka, Hornbreika, Hornbrecka)
⦿ Hólkot
⦿ Hóll (Hóll 2, Hóll 1)
⦿ Hreppsá (Hreppendsá, Hreppsendaá, Hreppisá)
⦿ Hringver
⦿ Hringverskot
Hrúthóll (Rúthóll, Hrúhóll)
Ingimundarhús
Jónshús
⦿ Karlsstaðir (Karlstaðir)
⦿ Kálfsá
⦿ Kálfsárkot
⦿ Kvíabekkur (Qvíabekkur, Kvíabekk)
Leyningur
⦿ Lón
Lyngholt
Lækjarbakki
Miðhús
Neðri- bakki
⦿ Neskot
Normandí
⦿ Ósbrekka (Ósbrekka 2, Ósbrekka 1, Ásbrekka)
⦿ Ósbrekkukot (Ásbrekkukot)
Pálshús
Pálskot
Randvershús
⦿ Reykir (Reikir)
Sandgerði
Sandhóll
Sandvellir
Sigurðarhús
⦿ Skeggjabrekka (Skeggjarbrekka)
Skeggjabrekkukot
⦿ Syðri-Gunnólfsá (Syðriá, Syðri-Á, SyðriGunnólfsá, Syðri Á, Siðri á)
Sæbali
Sæból (Ólafsfjarðarkauptún (Sæból), )
Sæland
Tjörn
⦿ Vatnsendi
⦿ Vémundarstaðir (Vemundarstaðir, Vermundarstaðir, Vémundastaðir, Vermundarst, )
⦿ Ytri-Gunnólfsá (Ytriá, Gunnólfsá, YtriGunnólfsá, Ytri Á)
Þorláksbúð
Þorsteinshús
⦿ Þóroddsstaðir (Þóroddstaðir, Þóroddsstaðir 1, Þóroddsstaðir 2)
⦿ Þverá
Önnubúð